Vinnumarkaður - 15.12.2002, Page 199

Vinnumarkaður - 15.12.2002, Page 199
Greinargerð um aðferðir og hugtök 197 er síðasta heila vikan áður en viðtal fer fram. Þar eð gagnaöflun stendur yfir í 10-12 daga er viðmiðunarvikan færð fram á áttunda degi fyrir þá þátttakendur sem þá eru eftir. í fyrstu könnuninni var viðmiðunarvikan þó aðeins ein. Venjulega er miðað við að fyrri viðmiðunarvika sé fyrsta eða önnur vika mánaðar. Eftir 1991 hafa spyrlar verið ráðnir til að hringja til þátt- takenda. Reynt hefur verið að ráða aðeins fólk með reynslu í framkvæmd símakannana. Aður en kannanirnar hefjast fá spyrlarnir tilsögn í viðtalstækni, farið er yfir spurninga- listann, tölvukerfið og vafaatriði útskýrð. Gagnaöflun. Upplýsinga í vinnumarkaðsrannsókn Hag- stofunnar er aflað með símaviðtölum. Aðallega er hringt á kvöldin og um helgar. Einnig er reynt að hringja að degi til í þátttakendur sem upplýsingar frá öðrum heimilismönnum gefa til kynna að séu helst viðlátnir þá. Símanúmer fólks í úrtakinu eru fengin frá Landssímanum hf. Itarlegar tilraunir eru gerðar til þess að hafa uppi á þeim sem hafa skipt um aðsetur eða hafa ekki heimasíma. Ekki er farið heim til þátttakenda. I nóvember 1992 var tekin upp sú nýbreytni að nota tölvur við gagnaöflun. Notað er forritið BLAISE sem Hagstofa Hollands hefur þróað. Forrit þetta sparar tíma við framkvæmd, auðveldar spyrlum að velja rétta röð spurninga og fækkar skekkjum. Ekki síst hefur það gjörbreytt vinnu- brögðum við úrvinnslu á gögnum þar sem tíminn frá því könnun lýkur og þar til fyrstu niðurstöður liggja fyrir hefur styst verulega. Svör við spurningum unt starf, fyrirtæki og atvinnu voru áfram skráð á sérstök eyðublöð þar til í nóvember 1993 þegar spurningalistinn var allur gerður tölvutækur. Urtak og heimtur. I úrtökuramma hverrar vinnumarkaðs- könnunar eru allir íslenskir og erlendir ríkisborgarar 16-74 ára sem skráðir eru í þjóðskrá og eiga lögheimili á Islandi. Stærð úrtaksins hverju sinni er um 4.400 einstaklingar. Þeim er skipt í fjóra hópa. I hverri könnun er einn hópur úrtaksins í fyrsta sinn í viðtali, annar hópur í annað sinn og svo framvegis. Við hverja nýja könnun er hópnum sem verið hefur í úrtakinu fjórum sinnum skipt út fyrir nýjan 1.100 manna hóp. Nýju einstaklingarnir eru valdir með einfaldri hendingarúrtöku án skila. Þátttakendur eru því alls fjórum sinnum í röð í rannsókninni. Þegar þátttöku er lokið er einstaklingi ekki skilað í úrtökurammann fyrr en tveimur árum eftir að hann var síðast í úrtaki. Hver nýr skiptihópur er valinn á Hagstofunni um hálfum mánuði áður en könnun hefst. í nóvember 1994 var úrtökurammi vinnumarkaðs- rannsóknarinnar víkkaður. Hann nær nú einnig til 14 og 15 ára unglinga sem verða 16 ára áður en fjórða könnun frá því þeir eru valdir hefst. Jafnframt var skiptihópurinn stækkaður í 1.140 einstaklinga. Enginn telst þó til úrtaksins fyrr en hann hefur náð 16 ára aldri. Með þessu móti er tryggt að hlutfall 16 og 17 ára unglinga í úrtakinu gefi rétta mynd af hlutfalli þessara aldurshópa meðal þjóðarinnar. Svarhlutfall í vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar hefur verið nokkuð hátt miðað við aðrar úrtakskannanir hérlendis reference week starts on a Saturday and is the last whole week before the interview occurs. Since acquiring the data takes 10-12 days, the reference week is moved forward on the eighth day for the participants who are still left, although the reference week in the first survey was a single one. Usually the object is that the former of the two reference weeks be the first or second week of a month. Since after 1991, interviewers have been hired to phone the participants. Efforts have been made to hire only people with previous experience carrying out telephone surveys. Before each survey begins, the interviewers are instructed in interview techniques, reviewing the list of questions and computer system and explaining unclear issues. Data acquisition. Information for the LFS of Statistics Iceland is acquired through telephone interviews. Most phone calls take place in the evenings and during weekends, but there are also efforts to phone participants during the daytime if information from other household members indicates they are most likely to be reached then. Telephone numbers for people in the sample are obtained from Iceland Telecom Ltd. Thoroughgoing attempts are made to reach those who have moved or do not have a home telephone, though no trips are undertaken to the participants’ homes. In November 1992 computer assistance was introduced in data acquisition, using the programme BLAISE, developed by Statistics Netherlands. This programme saves task time; it helps the interviewers choose the right series of queries and reduces errors. Not in the least, this has substantially modified procedures in data processing, so that the time from when the survey is completed until the first results are available has been shortened considerably. Answers to questions about economic activity, company and occupation continued to be written on special form sheets until November 1993, when the entire questionnaire was computerised. Samplc and response. The sampling frame for every LFS is drawn from all Icelandic and foreign citizens in the National Registry who are 16-74 years of age and domiciled in Iceland. The size of the sample each time is around 4,400 individuals, divided into four rotation groups, so that in each survey one group from the sample is being interviewed for the first time, another group for the second time and so forth. When each new survey arrives, the group which has been in the sample four times is replaced by a new group of 1,100 persons. The new individuals are selected as a simple random sample without replacement. In all, participants are thus studied four times in a row, and when participation is over they are not returned to the sampling frame until two years after having last belonged to a sample. Each new rotation group is chosen by Statistics Iceland about half a month before the survey starts. In November 1994 the LFS sampling frame was extended so as now also to include young people 14 or 15 years of age who will have reached 16 years by the time the fourth survey from when they are selected begins. The size of the rotation group was also increased to 1,140 individuals, although no one is counted as part of the sample until becoming 16 years old. This procedure ensures that the proportion of 16 and 17-year-old youths in the sample will
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222

x

Vinnumarkaður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.