Vinnumarkaður - 15.12.2002, Síða 200
198
Greinargerð um aðferðir og hugtök
Tafla 10.2 Heimtur í vinnumarkaðskönnunum Hagstofu íslands 2000-2002
Table 10.2 Responce in the labour force surveys 2000—2002
Heildartölur Absolute numbers Hlutfallstölur Percent
2000 2001 2002 2000 2001 2002
Apríl Nóv. Aprfl Nóv. Apríl Nóv. Apríl Nóv. Apríl Nóv. Apríl Nóv.
Úrtak Sample
Látnir Deceased
Lögheimili erlendis
Domicile abroad
Aðsetur erlendis
Residence abroad
Hrein úrtaksstærð
Net sample size
Hreint úrtak Net sample
Svarendur Respondents
Neita Refusals
Veikir III
Fjarverandi Awayfrom home
Finnast ekki No contact
4.477 4.477 4.475 4.456
7 13 12 11
36 45 37 39
105 120 121 97
4.329 4.299 4.305 4.309
4.329 4.299 4.305 4.309
3.699 3.717 3.685 3.638
352 338 352 373
44 40 45 30
73 45 61 77
161 159 162 191
4.449 4.452 100,0 100,0
9 8 0,2 0,3
34 49 0,8 1,0
114 128 2,3 2,7
4.292 4.267 96,7 96,0
4.292 4.267 100,0 100,0
3.646 3.629 85,4 86,5
393 417 8,1 7,9
43 44 1,0 0,9
75 65 1,7 1,0
135 112 3,7 3,7
100,0 100,0 100,0 100,0
0,3 0,2 0,2 0,2
0,8 0,9 0,8 1,1
2,7 2,2 2,6 2,9
96,2 96,7 96,5 95,8
100,0 100,0 100,0 100,0
85,6 84,4 84,9 85,0
8,2 8,7 9,2 9,8
1,0 0,7 1,0 1,0
1,4 1,8 1,7 1.5
3,8 4,4 3,1 2,6
eða um 85-90% af úrtakinu eftir að þeir eru dregnir frá sem
eru látnir eða búsettir erlendis (sjá töflu 10.2).
Öllum þátttakendum er sent bréf nokkru áður en hver
könnun hefst þar sem tilgangur hennar er útskýrður og
samvinnu þeirra er óskað.
10.1.3 Areiðanleiki
Villur og skekkjuvaldar í úrtakskönnunum má í grófum
dráttum flokka í tvennt. tírtökuskekkju og aðrar skekkjur.
Hér á eftir er aðallega fjallað um þær skekkjur sem skipta
máli í úrvinnslu vinnumarkaðskannana. Umfjöllunin er
ekki tæmandi yfirlit yfir skekkjur í úrtakskönnunum.
Urtökuskekkja. tírtaksrannsóknir hafa ávallt ákveðna
óvissu í för með sér, sem felst í því að úrtakið er ekki
nákvæm eftirmynd af heildarskránni eða þýðinu. Þar sem
þessi óvissa ræðst af hendingu er unnt að reikna út
öryggismörk fyrir þær stærðir sem metnar eru. I töflu 10.3
eru sýnd öryggismörk fyrir metnar stærðir í vinnumarkaðs-
rannsókn Hagstofunnar, miðað við 95% öryggisstig. Til að
finna öryggismörk fyrir stærðina 5.300 - þ.e. fjölda
atvinnulausra 2002 - er fundin sú tala í vinstra dálki sem
kemst næst þeim fjölda, þ.e. 5.000. Öryggismörkin eru
síðan fundin í dálknum lengst til hægri, ± 800. Af því má
álykta að 95% líkur séu á því að meðalatvinnuleysi 2002
hafi verið á bilinu 4.500 til 6.100.
Sé stærð hóps metin minni en 1.000 fer staðalvillu-
hlutfallið, þ.e. hlutfall staðalvillunnar af metnu stærðinni,
yfir 20%. Aætlaðar stærðir, hlutfallstölur og meðaltöl fyrir
smærri hópa en 1.000 eru sérstaklega auðkenndar með
stjörnu (*), sbr. t.d. töflu 10.4.
accurately reflect the proportion of these age groups within
the nation.
The net response rate in the LFS has been rather high
compared with other sample surveys in Iceland: approxi-
mately 85-90% of the sample after eliminating deceased
persons and persons with a domicile abroad (cf. Table
10.2).
Sometime prior to the commencement of each survey
every participant receives a letter from Statistics Iceland
explaining the purpose of the survey and requesting their
cooperation.
10.1.3. Reliability
In sample surveys, errors and causes of deviation fall into
roughly two categories: sampling errors and other errors.
The following addresses primarily those errors that are of
significance while processing the LFS and is not a
comprehensive discussion of errors in sample surveys.
Sampling errors. Every sample survey entails a degree of
uncertainty because of the sample not being an exact
reflection of the entire registry or population. Because of
the random nature of this uncertainty, it is possible to
calculate the confidence limits for the numbers being
estimated. The confidence limits for the numbers estimated
in the LFS of Statistics Iceland are shown in Tabie 10.3 for
a confidence level of 95%. To ftnd the confidence limits for
a number of 5,300 (i.e., the number of unemployed in 2002)
one locates the figure in the left column that most closely
approximates this quantity, which is 5,000. Next, the
confidence limits are found in the column farthest to the
right: ± 800. From this it is possible to conclude that there
is a 95% probability of the average unemployment in 2002
having ranged between 4,500 and 6,100.
Should the size of a group be estimated as less than 1,000,
the relative standard error, i.e. the ratio of the standard error
to the estimated number, rises above 20%. The estimated
numbers, proportions and averages for groups smaller than