Vinnumarkaður - 15.12.2002, Síða 205

Vinnumarkaður - 15.12.2002, Síða 205
Greinargerð um aðferðir og hugtök 203 spurningablöð. Frá 1996 hafa spyrlarflokkað atvinnugreinar í viðtalinu með aðstoð spumingaforritsins. Skekkjur geta slæðst inn vegna flokkunar einstakra „opinna” spurninga þar sem svörin eru flokkuð eftir að viðtali lýkur. Hér ber einkum að nefna flokkun á starfs- stéttum, atvinnugreinum og menntunarstigi. Slíkar skekkjur geta stafað af ófullnægjandi upplýsingum í frumgögnum, óljósum leiðbeiningum í flokkunarkerfum og mistökum flokkunarfólks. Sniðskekkjur. Ófullnægjandi skipulagning og hönnun rannsóknar getur leitt til niðurstaðna sem eru ekki í samræmi við raunveruleikann. Orðalag spurninga getur valdið misskilningi, mismunandi röð spurninga getur leitt til ólíkra svara og reynsla svarenda af fyrri könnunum getur haft áhrif á svör þeirra. Sé könnun ekki framkvæmd á sama hátt í hvert skipti er hætta á að samanburður milli ára verði ónákvæmari en ella. Hér verða nefnd þrjú dæmi um snið- skekkjur, orðalag spurninga, mat á ársmeðaltölum og aðferðir við endurnýjun úrtaksins. Orðalag spurninga. Til og með vinnumarkaðskönnun í aprfl 1994 var „ólaunað skyldulið” aðgreint í spurningum um atvinnustétt með valkostinum „Vinnur við fyrirtæki fjölskyldunnar/með maka, foreldum eða börnum“. Þetta olli því að sjálfstætt starfandi einstaklingar voru gjarnan flokkaðir með ólaunuðu skylduliði, einkum ef þeir litu svo á að rekstur þeirra væri sameiginlegt verkefni fjölskyldunnar. Frá nóvember 1994 var orðalagi valkostsins breytt þannig: „Vinnur við fyrirtæki fjölskyldunnar án launa“. Auk þess voru spyrlum gefnar sérstakar leiðbeiningar um hvernig greina ætti milli sjálfstætt starfandi og ólaunaðs skylduliðs. Þessi breyting hafði það í för með sér að ólaunuðu skylduliði „fækkaði" úr u.þ.b. 2,6% í innan við 1% af öllum starfandi einstaklingum. Tíðni kannana og ársmeðaltöl. Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar er aðeins gerð tvisvar á ári. Það getur leitt til ónákvæmni við mat á stærðum sem eru háðar árstíða- bundnum sveiflum. Mat á meðalatvinnuleysi á ári er dæmi um slíka stærð þar sem atvinnuleysi einnar viku í aprfl og einnar viku í nóvember er notað til að meta meðalfjölda atvinnulausra allt árið. Ef sveiflur í skráðu atvinnuleysi undanfarinna tuttugu ára eru skoðaðar virðist þó sem meðaltal mánaðanna apríl og nóvember gefi allgóða mynd af meðalatvinnuleysi hvers árs (sjá mynd 10.1). Á þessu tuttugu ára tímabili var munurinn á meðaltali þessara mánaða og meðaltali alls ársins mest 316 einstaklingar. Yfirleitt var meðalatvinnuleysi í aprfl og nóvember nokkru lægra en ársmeðaltalið, einkum fram til ársins 1988. Hingað til hefur ekki verið hægt að meta tölur um fjölda starfandi fólks með sama hætti. Frá og með desember 2001 hefur Hagstofan hins vegar birt fréttatilkynningar um áætlaðan fjölda starfandi eftir ársfjórðungum. Þær tölur eru byggðar á staðgreiðsluskrám ríkisskattstjóra. Þessar upplýsingar má nota með sama hætti og skráð atvinnuleysi til að meta hversu vel kannanir í aprfl og nóvember mæla meðalfjölda starfandi á árinu. Á árunum 1998-2002 lá meðaltal aprfl og nóvembermánaða samkvæmt staðgreiðslu- gögnum 0,4-2,4% undir ársmeðaltali áranna (sjá mynd 10.2). to be recorded on questionnaire sheets. Since 1996, interviewers have classified economic activity during the interview, assisted by the interviewing programme. The classification of certain “open” questions after the interview is finished can also lead to errors, in which connection the categorisation of occupation, economic activity and educational level should especially be mentioned. These errors can result from insufficient information in the original documentation, unclear instructions in the classification systems, and mistakes by those classifying. Design errors. Unsatisfactory organisation and design of the survey can lead to results which do not correspond to reality. The phrasing of questions can cause misunderstandings, a different ordering of the questions can result in dissimilar answers, and the experience of the respondents from former surveys can influence their answers. If the survey is not performed in the same manner every time, there is a risk of the comparison between years becoming less accurate than otherwise. Three examples will be mentioned here on design errors: question phrasing, the estimation of annual averages and schemes for renewing the sample. Question phrasing. Through the LFS in April 1994, “unpaid family worker” was distinguished in the questionnaire about employment status by the choice “works at a family business/with spouse, parents or children”. This led to the self-employed often being classified with unpaid family workers, particularly if they viewed their operations as a common task of the family. Since November 1994 this choice has been rephrased to “works at a family business without pay”, besides the interviewers being given special instructions on how they should differentiate the self- employed from unpaid family workers. This modification resulted in a “drop” in the number of unpaid family workers from approximately 2.6% to less than 1% of all working individuals. Frequency ofthe survey and annual estimates. The fact that the Statistics Iceland labour force survey is only conducted twice each year can lead to inaccuracy in estimating the numbers which depend on seasonal variations. The estimation of average unemployment each year exemplifies such a number, since the unemployment of one week in April and one week in November is used to estimate the average number of unemployed during the whole year. If fluctuations in registered unemployment in the past twenty years are examined, however, it appears that the average of the months April and November gives a quite good picture of the average unemployment for each year (see Figure 10.1) In this twenty-year period the greatest difference in the average of these months and the average for the entire year was 316 individuals. Normally the average unemployment in April and November was somewhat lower than the yearly average, especially till 1988. Until now, it has not been possible to estimate the number of employed persons in the same manner. Nevertheless, since December 2001 Statistics Iceland has published news releases on the estimated number of the employed by quarters, basing the figures on the monthly pay-as-you-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Vinnumarkaður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.