Vinnumarkaður - 15.12.2002, Síða 208

Vinnumarkaður - 15.12.2002, Síða 208
206 Greinargerð um aðferðir og hugtök Lítil vinna. Vinni svarandi minna en 40 klst. í viðmiðunar- viku og jafnframt minna en hann gerir að jafnaði vegna verkefnaskorts, vinnudeilu eða atvinnuley sis hluta vikunnar, en er jafnframt að leita sér að annarri vinnu eða aukastarfi, telst hann vera vinnulítill. Ef svarandi er í hlutastarfi en æskir þess að vera í fullu starfi og heildarvinnutími hans í viðmiðunarvikunni að meðtöldum aukastörfum er undir 40 klst. telst hann einnig vinnulítill. Menntun. I vinnumarkaðskönnunum Hagstofunnar er spurt um hæstu prófgráðu þátttakenda. Svörin eru flokkuð í samræmi við menntunarflokka ISCED, Alþjóðlegu mennt- unarflokkunarinnar. Grunnmenntun samsvarar flokkum 1 og 2, starfs- og framhaldsskólamenntun svarar til flokks 3, sérskólamenntun svarar til flokks 5 og háskólamenntun samsvarar flokkum 6 og 7. I vinnumarkaðskönnunum er ennfremur gert ráð fyrir að iðnmenntun og styttri starfsmenntun ásamt almennri menntun í framhaldsskóla teljist til flokks 3 en starfsmenntun úr svokölluðum sérskólum, s.s. Fósturskóla, Iþróttakennara- skóla, Stýrimannaskóla, Myndlista- og handíðaskóla, teljist til flokks 5. Endurskoðun menntunarflokkunar A árinu 1999 endurskoðaði Hagstofa fslands reglur um flokkun menntunar (ISCED 75) til þess að þær féllu betur að alþjóðlegum vinnureglum. Þær verða notaðar þar til ný alþjóðleg flokkun (ISCED 97) verður tekin í notkun hérlendis. Önnur útgáfa reglnanna er að miklu leyti byggð á fyrri útgáfu. Hér verður getið tveggja breytinga sem helst hafa áhrif á flokkun menntunar í þessari skýrslu miðað við fyrri skýrslur. 1. Menntun sem hefst eftir að skólaskyldu er lokið telst ekki vera á ISCED stigi 3 nema lengd þess nemi a.m.k. einu skólaári, þ.e. fullum tveimur önnum í almenna skólakerfinu. Þetta veldur því að menntun sem áður var talin á þriðja stigi, einkum meirapróf atvinnubílstjóra, 30 rúmlesta réttindapróf skipstjómarmanna, þunga- vinnuvélapróf, fyrsta stig vélskóla, einnar annar nám úr ritara- og skrifstofuskólum og einnar annar nám úr hús- stjórnarskólum telst nú á öðru stigi. 2. Þriðja stig skipstjómar telst nú á ISCED-stigi 3 en var áður flokkað á stigi 5. Að lokinni endurskoðun ISCED-flokkunarkerfisins vom upplýsingar um menntunarstöðu svarenda í vinnumarkaðs- könnunum endurflokkaðar. Ekki þótti fært að endurflokka gögn eldri en frá 1996 en frá og með því ári var aflað ítarlegri upplýsinga um menntun en áður hafði verið gert. Við endurflokkunina vom reglurnar útfærðar nánar með sérstöku flokkunarkerfi og vinnureglum við kótun menntunarupplýsinga: Underemployment. If a respondent worked less than 40 hours in the reference week and at the same time less than that person usually did on account of a shortage of assignments, labour disputes or unemployment part of the week, while also seeking a new job or an extrajob, he or she is considered underemployed. A person is also classified as underemployed if he or she had a part-time job but wanted to have a full-time job and his or her total working hours in the reference week. counting extra jobs, were under 40 hours. Education. The Statistics Iceland labour force surveys inquire about the respondent’s highest educational degree, classifying the answers according to the educational categories of the Intemational Standard Classification of Education (ISCED). Compulsory education corresponds to categories 1 and 2, while vocational education and upper secondary school education correspond to category 3, education in special schools to category 5, and university education to categories 6 and 7. The LFS also presumes that industrial training and shorter vocational education along with general upper secondary school education is to be assessed in category 3, whereas vocational education in what are termed special schools, such as the College for Preschool Teachers, College of Navigation and College of Arts and Crafts, is placed in category 5. Revision of the Icelandic Classiflcation of Educational Attainment In 1999 Statistics Iceland revised the rules on classifying education (ISCED 75) in order to bring them into closer harmony with international procedures. These rules will be employed until a new international classification (ISCED 97) is adopted in Iceland. The second version of the Icelandic rules is in many respects based on the first one. Below is a discussion of the two changes primarily affecting the classification of education in this report in comparison to earlier ones: 1. Education that begins after the completion of compulsory education is not classified at the third level of ISCED unless its duration is at least one full school year, i.e. two full terms in the regular school system. This results in schooling previously classified at ISCED level 3 now being assigned to level 2, in particular licensing programmes for professional drivers, programmes providing certificates for ship’ s officers to handle vessels up to 30 GRT, licensing programmes for operators of heavy machinery, the first grade for engineers, one- term secretarial and clerical programmes and one-term home economics programmes. 2. Grade 3 for ship’s officers is now classified at ISCED level 3, whereas it was previously classified at level 5. When revision of the ISCED classification system was completed, data on the educational status of respondents in labour force surveys were reclassified. It did not appear feasible to reclassify data from before 1996, but starting with that year more detailed information was obtained on education than had previously been done. During reclassification the rules were explained more precisely through a special classification scheme and procedures for coding educational data:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Vinnumarkaður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.