Vinnumarkaður - 15.12.2002, Síða 214

Vinnumarkaður - 15.12.2002, Síða 214
212 Greinargerð um aðferðir og hugtök árslok. I ágúst og nóvember er miðað við þá sem verða 15 ára og eldri í árslok. Tölur um atvinnulausa ná til allra þeirra sem eru skráðir atvinnulausir á viðmiðunardegi hvort sem þeir eiga rétt á bótum eða ekki. 10.2.3 Hugtök Meðalatvinnuleysi í mánuði. Meðalatvinnuleysi í mánuði er fundið með því að deila meðalfjölda virkra daga í mánuði (21,67 dagur) í fjölda skráðra atvinnuleysisdaga. Tímalengd skráðs atvinnuleysis. Með tímalengd skráðs atvinnuleysis er átt við fjölda vikna sem einstaklingur hefur verið samfellt á atvinnuleysisskrá á viðmiðunardegi. Þótt einstaklingur missi rétt til atvinnuleysisbóta fellur hann þar með ekki af atvinnuleysisskrá. íhlaupavinna eða hlutavinna hefur heldur ekki áhrif á talningu atvinnuleysisvikna nema sú vinna valdi því að einstaklingur sé tekinn af atvinnuley sis- skrá eina viku eða lengur. 10.3 Framreikningur vinnuafls 10.3.1 Uppruni gagna Framreikningur sá á vinnuafli sem hér er birtur er annars vegar byggður á framreikningi mannfjöldans frá árinu 2002 (sbr. fréttatilkynningu Hagstofunnar nr. 17/2002) og hins vegar á vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar 1996-2000. 10.3.2 Forsendur Eftirfarandi forsendur liggja til grundvallar vinnuaflsspánni: Gert er ráð fyrir að meðalævilengd kynjanna hækki jafnt og þétt tímabilið 2003-2042 og verði orðin í lok þess 82,1 ár hjá körlum og 84,8 ár hjá konum. í dag er meðalævilengd karla 77,6 ár og hjá konum 81,4 ár. Reiknað er með að hver kona fæði að meðaltali 2,05 böm yfír ævina tímabilið 2003- 2042 en það er meðaltal áranna 1996-2000. Mikil óvissa ríkir um fjölda þeirra sem flytja búferlum milli landa. Búferlaflutningar til og frá landinu eru í núverandi fram- reikningi meðaltal áranna 1991-2000, eða 177 innfluttir umfram brottflutta á ári. Meðalatvinnuþátttaka 1996-2000 á hverju fimm ára aldursbili, {16-19 ára, 20-24ára, 25-29 ára ... 70-74ára}, að teknu tilliti til áætlaðs fjölda einstaklinga með aðsetur en ekki lögheimili erlendis, er látin vera óbreytt allt tímabilið fyrir sömu aldurshópa. Vert er að benda á að óvissa í framreikningi sem þessum getur verið mikil og eykst því lengra fram í tímann sem spáð er. 10.4 Fjöldi félaga í stéttarfélögum 10.4.1 Uppruni gagna, þekja og áreiðanleiki Vegna skýrslugerðar um vinnumarkaðinn hóf Hagstofan árið 1994 að safna skýrslum um fjölda félagsmanna í stéttar-félögum 31. desember ár hvert eftir kyni og tegund aðildar. Leitað er til heildarsamtaka og einstakra stéttarfélaga Age groups in the data are based on the year of birth. In February and May the reference is persons who will be 16 years or older at the end of the year. In August and November the reference is persons who will be 15 years or older at the end of the year. Figures on the unemployed apply to everyone registered as unemployed on the reference day, whether they have a right to compensation or not. 10.2.3 Concepts Average monthly unemployment. The average monthly unemployment is calculated as the number of registered unemployment days divided by the average number of working days per month (21.67 days). Duration of registered unemployment. The duration of registered unemployment signifies the number of weeks an individual has been continuously registered as unemployed by the reference day. Even though individuals lose their compensation rights, they are not omitted from the unemployment register. Nor do casual work or part-time work affect the reckoning of unemployment weeks unless such work leads to the individual’s removal from the register for one week or more. 10.3 Labour force projection 10.3.1 Origin of data The projection of the labour force appearing here is based in part on projections of the population from 2002 (cf. Statistics Iceland News Release No. 17/2002), and in part on the Statistics Iceland labour force surveys of 1996-2000. 10.3.2 Projection assumptions The projection of the labour force is based on the following assumptions: The average life expectancy of both sexes is assumed to increase steadily over the period of 2003-2042, reaching 82.1 years for males and 84.8 years for females, whereas today it stands at 77.6 years for males and 81.4 years for females. During the period of 2003-2042, each woman is predicted on the average to give birth to 2.05 children, which is the 1996-2000 average. Considerable uncertainty reigns as to the number of people migrating between countries. In the present projection, migration to and from Iceland is the 1991 -2000 average, i.e. immigrants exceeding emigrants by 177 per year. The average activity rate in 1996-2000 for each five-year age group (16-19 years, 20-24 years, 25-29 years,..., 70-74 years} is assumed to remain unchanged throughout the period, taking into account the estimated number of individuals residing abroad without being domiciled there. It is appropriate to call attention to the possibility of great uncertainty in such projections, especially the longer a projection extends forward in time. 10.4 Number of trade union members 10.4.1 Origin of data, coverage and reliability For preparing reports on the labour market, Statistics Iceland began in 1994 to collect reports on the number of members in trade unions by sex and type of membership on 31 December each year. Inquiries are carried out among
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Vinnumarkaður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.