Útvegur - 01.08.2000, Síða 31

Útvegur - 01.08.2000, Síða 31
Fiskiskipastóllinn 29 4.4 Aldur fiskiskipastólsins 4.4 The age of the fishing fleet Meðalaldur íslenska fiskiskipastólsins var 18,4 ár í árslok 1999. Meðalalduropinnafiskibáta var 17,5 ár, vélskipa 19,6 ár en togaraflotinn var að meðaltali um 19,9 ár. Meðalaldur þilfarsskipaflotans var 19,6 í árslok 1999 líkt og í lok árs 1998 en hækkaði nokkuð stöðugt milli áranna 1993- 1997. Hannhefurhins vegarveriðnokkuð stöðugurundanfarin þijú ár. Meðalsmíðaár þilfarsskipaflotans um áramótin 1998- 1999 var árið 1978, en miðtala aldurs hans gefur smíðaárið 1979. Þróunin frá árinu 1999 sést vel á mynd 4.5 Þegar á hei ldina er litið virðist sem fiskiskipastóll íslendinga hafi stækkað nokkuð á árinu 1999. Vélskipum fjölgaði umtalsvert og umfram þann samdrátt sem varð í togara- flotanum. Fjöldi opinna fiskibáta stóð í stað. Stærð flotans í brúttótonnum dróst þó saman og munar þar að sjálfsögðu um þá 11 togara sem afskráðir voru á árinu. Meðalaldur flotans er sá sami og undanfarin ár. Nú þegar fiskiskipastóllinn hefur verið skoðaður í heild sinn er ekki úr vegi að líta á samsetningu þess hluta hans sem lagði upp afla á árinu 1999. Mynd 4.5 Þilfarsskipaflotinn 1990-1999. Miðtala aldurs og meðalaldur Figure 4.5 Decked vessels and trawlers 1990-1999. Median age and average age 4.5 Opnir fiskibátar, vélskip og togarar sem iögðu upp afla á árinu 1999 4.5 Undecked vessels, decked vessels and trawlers that landed catch in 1999 Áárinu 1999 lögðu 1.581 opnir fiskibátar, vélskipogtogarar upp afla á íslandi. Þar að auki lögðu þrjú rannsóknarskip og tveir skemmtibátar upp lítið magn afla. Þetta þýðir að um 80% af heildarfískiskipastólnum við árslok 1999 (1.976) hafi landað afla á árinu. Áðumefnd 1.581 skip skiptast þannig að opnir fiskibátar voru801, vélskip vom685 ogtogaramirvoru95. Áþessum tölum sést vel hve togaraflotinn minnkaði á árinu, þar sem 95 togarar lögðu upp afla á árinu 1999 á meðan einungis var skráður 91 togari í skipaskrá í lok árs. Á mynd 4.6 sést í hvaða landshluta þau skip sem lögðu upp afla á árinu 1999 em skráð. Þau skip sem ekki vom á skipa- skrá í árslok 1999 en lögðu upp afla á árinu em skráð á þessari mynd (og í töflu 4.4. í töfluhluta), eftir síðustu heimahöfn fyrir afskráningu. Skiptingin á mynd 4.6 fylgir nokkuð þeirri skiptingu sem sýnd var á mynd 4.2 yfír fiskiskipastólinn. Megnið af þeim skipum sem lönduðu afla á árinu 1999 komu frá Vestfjörðum og þar á eftir frá Austfjörðum. Á Norðurlandi vestra þar sem heildafjöldi skipa í árslok var lang minnstur lögðu einnig fæst skip upp afla. Eins og fyrr sagði lagði um 80% fiskiskipaflotans upp afla á árinu 1999. Opnir fiskibátar sem lögðu upp afla á árinu 1999 voru um 71% af heildaríjölda skráðra fiskibáta við árslok 1999, vélskipin um 91 % en einungis einn togari af þeim sem skráðir vom í skipaskrá við árslok 1999 lagði ekki upp afla á árinu. Séu einstakir landshlutar skoðaðir sést að það er í sunnlenska flotanum sem hæst hlutfall skráðra fiski- skipa í árslok 1999 lagði upp afla árinu, eða tæplega 87%. Þar lögðu 77% opinna fiskibáta landshlutans upp afla, 93% vélskipanna og allir togararnir. Það er hins vegar á höfuð- borgarsvæðinu sem hlutfallið er lægst eða, eða tæplega 71%. Þar lögðu 62% opinna fiskibáta upp afla, 85% vélskipanna og allir togaramir. Nánar má lesa sér til um þessa skiptingu í töflu 4.5.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Útvegur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvegur
https://timarit.is/publication/1384

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.