Útvegur - 01.08.2000, Page 55
Afli og aflaverðmæti
53
Mynd 5.20 Síldarafli 1979-1999. Afli af íslandsmiðum
Figure 5.20 Herríng calch 1979-1999. Catch from lceland groands
350.000
300.000
250.000
1
| 200.000
c
| 150.000
100.000
50.000
0
1979 1981 1983 1985 1987 1989 1991 1993 1995 1997 1999
[3 Norsk-íslensk síld
Atlantic-Scandian
herring
B Síld Herring
l Í I l l l l
51 % milli þessara tveggja ára. Þessi mikli samdráttur, likt og
í síldinni, er í takt við verðþróunina en meðalverðið lækkaði
mikið milli áranna 1998 og 1999, kílóið fór úr 9,12 krónum
í 4,64 krónur, sem er lækkun um tæp 50%.
5.2.10 Loðna
5.2.10 Capelin
Loðnuvertíð við ísland stendur fráþví í júní og lýkur venjulega
í mars/apríl árið eftir þegar loðnan hefur lokið hrygningu.
Tölumar miðast hins vegar við almanaksárið og spanna því
síðari hluta einnar vertíðar og fyrri hluta þeirrar næstu.
Loðnuveiðar á árinu 1999 skiluðu minni afla en árið 1998.
Einungis veiddust um 700 þús. tonn miðað við 1.319 þús.
tonn árið 1997, sem var metár í loðnuveiði, og 748 þús tonn
árið 1998. Samdrátturinnmilli áranna 1998 og 1999varum
6% en vegna lægra meðalverðs dróst verðmætið samanum
rúmlega40%. Mynd5.21 sýnirveiðaráloðnu 1979-1999 og
lýsir hún vel þeim gífurlegu magnsveiflum sem eiga sér stað
í loðnuveiðum frá ári til árs.
Meðalverð loðnu árið 1997 var 5,84 krónur á kílóið og
hafði lækkað nokkuð ffá árinu 1996. Árið 1998 hækkaði
verðið aftur og var komið upp í 7,16 krónur á hvert kíló, sem
er hækkun um 22,6% á milli ára. Á árinu 1999 er óhætt að
segja að loðnuverð hafi tekið mikla dýfu, meðalverð á hverju
kílói lækkaði niður í 4,33 krónur, sem er urn 40% lækkun.
Mynd 5.21 Loðnuafli1 1979-1999. Afli af íslandssmiðum
Figure 5.21 Capelin catch' 1979-1999. Catch from Icelandgrounds
1979 1981 1983 1985 1987 1989 1991 1993 1995 1997 1999
Loðna og loðnuhrogn. Capelin and capelin roe.