Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Page 5
Formáli
í ritinu Ferðavenjuríslendinga 1996 eru birtar niðurstöður úr
könnun Hagstofu Islands á ferðavenjum íslendinga árið
1996. Hag-stofan hefur ekki gert þess háttar könnun áður og
erþettaþvífyrstaritiðumþettaefni. Könnunin varframkvæmd
í þremur áföngum. Haft var samband símleiðis við 1.200
einstaklinga í hvert sinn og þeir inntir eftir ferðalögum sínum
mánuðina á undan. Niðurstöðumar eru birtar í stuttum
yfirlitum, myndum og töflum.
Markmiðið með könnun Hagstofunnar á ferðavenjum
íslendinga var að afla haldbærra gagna um ferðalög lands-
manna, bæði skemmti- og viðskiptaferðir, svo fremi þeir gisti
a.m.k eina nótt fjarri heimili sínu. Upplýsingamar munu
nýtast til skipulagningar á ferðaþjónustu og koma auk þess
öðmm aðilum sem tengjast henni óbeint til góða svo sem
verslunar- og þjónustugreinum. Þá ætti þekking á ferða-
venjum ekki síður að nýtast við skipulagningu samgöngumála.
Upplýsingar um ferðavenjur íslendinga, t.d. hvort þeir
ferðist meira innanlands eða til útlanda, hvaða farartæki þeir
nota, hvar þeir gista o.fl., hafa verið takmarkaðar. Oft er þó
falast eftir slíkum upplýsingum.
Ferðavenjukönnun þessi er framkvæmd í samvinnu við
aðildarlönd Evrópska efnahagssvæðisins en þar fara nú fram
sambærilegar kannanir.
Um undirbúning og íramkvæmd könnunarinnar sáu Ómar
S. Harðarson, Láms Blöndal, Ólafur Valdimarsson og Rut
Jónsdóttir. Spyrlar vom 21. Urvinnsla var í höndum Rutar
Jónsdóttur sem jafnframt hafði umsjón með gerð þessa rits.
Sigurborg Steingnmsdóttir annaðist umbrot.
í febrúar 1998
Hallgrímur Snorrason
hagstofustjóri
Preface
The publication Icelandic Tourism Patterns 1996 presents
the results of a survey conducted by Statistics Iceland to
investigate tourism pattems among the Icelandic people in
1996. This is the first time Statistics Iceland has performed
a survey of this kind and this publication is therefore the first
work on the subject to appear in Iceland. The survey was
conducted in three separate stages, each involving 1,200
persons who were contacted by telephone and questioned
about any trips they had taken in the preceding months. The
results are presented in short summaries, figures and tables.
The aim of making this survey on the tourism pattems of
Icelanders was to obtain reliable information on Icelandic
tourists, travelling for both business and pleasure, provided
they spent at least one night away from their usual environ-
ment. This information will be utilized in planning the tourist
industry and will indirectly be of benefit also to those who are
associated with tourism in some way, such as trade and
service industries. Furthermore, a sound knowledge of the
nation’s tourism pattems will without doubt be useful in the
planning of the transport system of the country.
Limited information has been available until now on the
travel pattems of Icelandic tourists, for instance whether they
prefer taking domestic or outbound trips, what means of
transport they use, what kind of accommodation they prefer,
etc. Attempts to obtain this kind of information, however,
have frequently been made.
The present survey is conducted in cooperation with mem-
ber states of the European Economic Area where similar
surveys are being carried out.
The preparation and execution of the survey was in the
hands of Ómar S. Harðarson, Lárus Blöndal, Ólafur
Valdimarsson and Rut Jónsdóttir, assisted by 21 interview-
ers. Rut Jónsdóttir was responsible for processing the data
and preparing this report while the lay-out was in the hands
of Sigurborg Steingrímsdóttir.
Statistics Iceland, Febmary 1998
Hallgrímur Snorrason