Fréttablaðið - 11.10.2019, Blaðsíða 26
Gjafabréf fást þar í bæði snyrti- og nuddmeðferð, en ekki síður í líkamsræktar-
stöðina þar sem er hægt að gefa
aðgang í allt frá mánuði til eins árs.
Ragnheiður Kristín Guðmunds-
dóttir, deildarstjóri Reykjavík
Hilton Spa, segir að í ár verði þau
með þá nýjung að bjóða upp á
gjafabréf á ýmiss konar námskeið.
„Við erum til dæmis með námskeið
fyrir 60 ára og eldri, svo verðum
við með golfnámskeið í janúar, það
hentar þeim sem ætla af stað í golf-
tímabilið næsta vor. Við erum líka
með alls konar lífsstílsnámskeið.
Þannig að við erum með gríðarlega
mikið af gjafabréfum í boði.“
Hægt að leysa út gjafabréfin
eftir eigin vali
Hilton Reykjavík Spa er með
stærstu nuddstofu landsins þar
sem er boðið upp á alls kyns nudd-
meðferðir, allt frá íþróttanuddi og
yfir í steinanudd. „Svo erum við
með stóra og öfluga snyrtistofu.“ Á
meðan það er hægt að kaupa gjafa-
bréf í eitthvað eitt af því mörgu
sem Hilton Reykjavík Spa hefur
upp á að bjóða, er líka hægt að gefa
gjafabréf upp á ákveðna upphæð
sem er hægt að leysa út eftir eigin
vali. „Þeir sem fá þau gjafabréf geta
þá komið og leyst þau út hjá okkur
á Hilton Reykjavík Spa, eða hjá
fleiri eignum sem eru innan okkar
vébanda. Til dæmis er hægt að nota
gjafabréfin á Vox veitingastaðnum
okkar. Þannig að í rauninni eru þau
gjafabréf ávísun sem er hægt að
nota á f leiri stöðum.“
Auk gjafabréfanna er Hilton
Gefðu góða heilsu í jólagjöf
Reykjavík Hilton Spa er með fjölbreytt úrval af gjafabréfum sem henta vel til tækifærisgjafa og
sem fyrirtækjagjafir. Alls kyns upplifun og frábær þjónusta er í boði í glæsilegum húsakynnum.
Teygjur og slökun með sérþjálfuðu fagfólki. MYNDIR/REYKJAVÍK HILTON SPA
Allir sem kaupa
meðlimakort
geta notið leið-
sagnar þjálfara
í sal.
Ekki er amalegt að njóta kyrrðar og slökunar í heitum potti eftir líkamsrækt eða nudd. Allir fá notalegt herðanudd í pottunum. Hjá Reykjavík Hilton Spa eru einnnig útipottar fyrir gesti.
Reykjavík Spa með alls konar
gjafavöru í boði eins og líkams-
ræktarvörur eða snyrtivörur.
Ragnheiður leggur áherslu á að
það er einstaklega sniðugt að gefa
heilsu í jólagjöf sem verður eflaust
mörgum ofarlega í huga eftir jóla-
matinn og nudd er eitthvað sem
allir hafa gott af. „Nudd er líka
líkamsrækt. Einnig erum við með
gjafabréf í heilsulindina okkar en
það felur í sér aðgang að heitum
pottum, með herðanuddi, köldum
potti, f lotlaug, saunu og vatns-
gufu. Gjafabréfin okkar gilda í alla
okkar þjónustu. Við erum með
fjöldann allan af samsettum gjafa-
bréfum, til dæmis:
n Upplifun 1 – Fallegar hendur
og flottar tær
Dekur fyrir hendur og fætur.
Neglur þjalaðar, naglabönd
löguð og hendur nuddaðar.
Naglalakkað ef óskað. Fætur eru
settir í vatn, neglur snyrtar, sigg
tekið, naglabönd löguð og fætur
nuddaðir. Neglur lakkaðar ef
óskað er.
Handsnyrting og fótsnyrting
– 19.600 kr.
n Upplifun 2 – Slakandi nudd
og hand- eða fótsnyrting
Í lúxus handsnyrtingu eru
hendurnar djúphreinsaðar,
neglur þjalaðar og pússaðar og
naglabönd löguð. Hendur og
handleggir nuddaðir og settir í
parafínvax. Í lúxus fótsnyrtingu
eru fætur settir í vatn og þeir
skrúbbaðir, neglur snyrtar,
sigg tekið og naglabönd löguð.
Parafínvax sett á fætur og þeir
nuddaðir. Klassískt vöðvanudd
þar sem leitast er við að mýkja
vöðva, örva blóðrás og sogæða-
vökva.
Lúxus hand- eða fótsnyrting
og 50 mín. nudd – 24.900 kr.
n Upplifun 3 – Endurnærandi
fyrir hann eða hana
Dekrað við allan líkamann. Stutt
útgáfa af andlitsbaði. Andlitið
er yfirborðs- og djúphreinsað.
Andlit er nuddað og maski
settur á. Klassískt vöðvanudd
þar sem leitast er við að mýkja
vöðva, örva blóðrás og sogæða-
vökva.
8 KYNNINGARBLAÐ 1 1 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 F Ö S T U DAG U RFYRIRTÆKJAGJAFIR
1
1
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:3
9
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
0
0
-5
D
5
0
2
4
0
0
-5
C
1
4
2
4
0
0
-5
A
D
8
2
4
0
0
-5
9
9
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
5
6
s
_
1
0
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K