Fréttablaðið - 11.10.2019, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 11.10.2019, Blaðsíða 26
Gjafabréf fást þar í bæði snyrti- og nuddmeðferð, en ekki síður í líkamsræktar- stöðina þar sem er hægt að gefa aðgang í allt frá mánuði til eins árs. Ragnheiður Kristín Guðmunds- dóttir, deildarstjóri Reykjavík Hilton Spa, segir að í ár verði þau með þá nýjung að bjóða upp á gjafabréf á ýmiss konar námskeið. „Við erum til dæmis með námskeið fyrir 60 ára og eldri, svo verðum við með golfnámskeið í janúar, það hentar þeim sem ætla af stað í golf- tímabilið næsta vor. Við erum líka með alls konar lífsstílsnámskeið. Þannig að við erum með gríðarlega mikið af gjafabréfum í boði.“ Hægt að leysa út gjafabréfin eftir eigin vali Hilton Reykjavík Spa er með stærstu nuddstofu landsins þar sem er boðið upp á alls kyns nudd- meðferðir, allt frá íþróttanuddi og yfir í steinanudd. „Svo erum við með stóra og öfluga snyrtistofu.“ Á meðan það er hægt að kaupa gjafa- bréf í eitthvað eitt af því mörgu sem Hilton Reykjavík Spa hefur upp á að bjóða, er líka hægt að gefa gjafabréf upp á ákveðna upphæð sem er hægt að leysa út eftir eigin vali. „Þeir sem fá þau gjafabréf geta þá komið og leyst þau út hjá okkur á Hilton Reykjavík Spa, eða hjá fleiri eignum sem eru innan okkar vébanda. Til dæmis er hægt að nota gjafabréfin á Vox veitingastaðnum okkar. Þannig að í rauninni eru þau gjafabréf ávísun sem er hægt að nota á f leiri stöðum.“ Auk gjafabréfanna er Hilton Gefðu góða heilsu í jólagjöf Reykjavík Hilton Spa er með fjölbreytt úrval af gjafabréfum sem henta vel til tækifærisgjafa og sem fyrirtækjagjafir. Alls kyns upplifun og frábær þjónusta er í boði í glæsilegum húsakynnum. Teygjur og slökun með sérþjálfuðu fagfólki. MYNDIR/REYKJAVÍK HILTON SPA Allir sem kaupa meðlimakort geta notið leið- sagnar þjálfara í sal. Ekki er amalegt að njóta kyrrðar og slökunar í heitum potti eftir líkamsrækt eða nudd. Allir fá notalegt herðanudd í pottunum. Hjá Reykjavík Hilton Spa eru einnnig útipottar fyrir gesti. Reykjavík Spa með alls konar gjafavöru í boði eins og líkams- ræktarvörur eða snyrtivörur. Ragnheiður leggur áherslu á að það er einstaklega sniðugt að gefa heilsu í jólagjöf sem verður eflaust mörgum ofarlega í huga eftir jóla- matinn og nudd er eitthvað sem allir hafa gott af. „Nudd er líka líkamsrækt. Einnig erum við með gjafabréf í heilsulindina okkar en það felur í sér aðgang að heitum pottum, með herðanuddi, köldum potti, f lotlaug, saunu og vatns- gufu. Gjafabréfin okkar gilda í alla okkar þjónustu. Við erum með fjöldann allan af samsettum gjafa- bréfum, til dæmis: n Upplifun 1 – Fallegar hendur og flottar tær Dekur fyrir hendur og fætur. Neglur þjalaðar, naglabönd löguð og hendur nuddaðar. Naglalakkað ef óskað. Fætur eru settir í vatn, neglur snyrtar, sigg tekið, naglabönd löguð og fætur nuddaðir. Neglur lakkaðar ef óskað er. Handsnyrting og fótsnyrting – 19.600 kr. n Upplifun 2 – Slakandi nudd og hand- eða fótsnyrting Í lúxus handsnyrtingu eru hendurnar djúphreinsaðar, neglur þjalaðar og pússaðar og naglabönd löguð. Hendur og handleggir nuddaðir og settir í parafínvax. Í lúxus fótsnyrtingu eru fætur settir í vatn og þeir skrúbbaðir, neglur snyrtar, sigg tekið og naglabönd löguð. Parafínvax sett á fætur og þeir nuddaðir. Klassískt vöðvanudd þar sem leitast er við að mýkja vöðva, örva blóðrás og sogæða- vökva. Lúxus hand- eða fótsnyrting og 50 mín. nudd – 24.900 kr. n Upplifun 3 – Endurnærandi fyrir hann eða hana Dekrað við allan líkamann. Stutt útgáfa af andlitsbaði. Andlitið er yfirborðs- og djúphreinsað. Andlit er nuddað og maski settur á. Klassískt vöðvanudd þar sem leitast er við að mýkja vöðva, örva blóðrás og sogæða- vökva. 8 KYNNINGARBLAÐ 1 1 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 F Ö S T U DAG U RFYRIRTÆKJAGJAFIR 1 1 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :3 9 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 0 0 -5 D 5 0 2 4 0 0 -5 C 1 4 2 4 0 0 -5 A D 8 2 4 0 0 -5 9 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 5 6 s _ 1 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.