Fréttablaðið - 11.10.2019, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 11.10.2019, Blaðsíða 48
Rit höfundarnir Olga Tokarczuk og Peter Hand ke hljóta bók­mennta verð laun Nób­els fyrir árið 2018 og 2019. Verðlaunin voru ekki veitt í fyrra vegna hneykslis­ máls í kjölfar metoo­hreyfingar­ innar. Tæki ímyndunaraflsins Hin pólska Tokarczuk er fædd árið 1962. Hún er fyrsti pólski rithöf­ undurinn til að hljóta hin alþjóð­ legu Man Booker­verðlaun fyrir skáldsögu sem nefnist á ensku Flight. Hún kom hingað til lands á pólska menningarhátíð í Reykjavík árið 2006. Hún hlýtur Nóbelsverð launin fyrir árið 2018. Rithöfundurinn Sjón þekkir vel til verka hennar. „Ég hef spáð því í tíu ár að hún myndi fá verðlaunin. Það lá alveg ljóst fyrir mér þegar ég las bók eftir hana sem heitir á ensku House of Day, House of Night og gerist í landshluta þar sem Þjóðverjar bjuggu áður en voru reknir af heimilum sínum í lok seinni heimsstyrjaldar. Hún lýsir samfélagi þeirra aðfluttu mjög vel og sömuleiðis vofuveröld hinna sem voru reknir í burtu,“ segir Sjón. Tokarczuk og Hand ke fá Nóbelsverðlaunin Sjón og Pétur Gunnarsson fagna niður- stöðunni og segja frá verkum þeirra. Pétur hefur þýtt verk eftir Handke og skáldsaga Tokarczuk hreif Sjón mjög. Olga Tokarczuk er nýr Nóbelsverðlaunahafi. NORDIC PHOTOS/GETTY Skáldið Sjón hefur lengi spáð því að Olga Tokar czuk hlyti Nóbelsverð- launin. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrunb@frettabladid.is „Þegar ég las bókina hugsaði ég með mér að hún væri að gera nokkuð mjög sérstakt. Þarna var hún að kalla fram sögu sem hefði verið þögguð niður og gerði það með tækjum ímyndunaraflsins og bók­ menntanna. Í öllum sínum verkum trúir hún á að bókmenntirnar fari með okkur yfir öll landamæri og þurrki þau út, milli fólks, tíma og tilverustiga.“ Í ÖLLUM SÍNUM VERKUM TRÚIR HÚN Á AÐ BÓKMENNTIRNAR FARI MEÐ OKKUR YFIR ÖLL LANDAMÆRI. 1 1 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 F Ö S T U D A G U R24 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð MENNING 1 1 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :3 9 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 0 0 -6 C 2 0 2 4 0 0 -6 A E 4 2 4 0 0 -6 9 A 8 2 4 0 0 -6 8 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 5 6 s _ 1 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.