Fréttablaðið - 11.10.2019, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 11.10.2019, Blaðsíða 35
Það getur verið erfitt að finna gjöf sem hentar öllum,“ segir Guðmundur Magnason, framkvæmdastjóri Heimkaup.is. „Einhvern vantar hlýja úlpu, meðan sumir væru til í bók og enn aðrir vilja gera vel við sig í mat og drykk. Heim- kaup.is bauð fyrirtækjum gjafabréf til jólagjafa í fyrsta skipti fyrir jólin í fyrra og það er óhætt að segja að Gjöf sem hittir í mark Guðmundur segir að Heimkaup.is bjóði upp á yfir 50.000 mismunandi vörur, þannig að þar geti allir fundið eitthvað við sitt hæfi. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Fyrirtæki fá magnafslátt eftir því hversu mörg eða hve verðmæt bréf eru keypt og nemur afslátturinn allt frá 8% upp í 22%. Guðmundur Magnason það hafi mælst vel fyrir – bæði hjá fyrirtækjum og ekki síður hjá starfsfólkinu!“ Hittir í mark hjá öllum „Með því að gefa gjafabréf á Heim- kaup.is hittir gjöfin klárlega í mark, því Heimkaup.is býður landsins mesta úrval – punktur!“ segir Guðmundur. „Í hillum vefversl- unar- innar eru yfir 50.000 mismunandi vörur þannig að þar munu allir finna eitt- hvað við sitt hæfi. Til samanburðar má nefna að stærstu íslensku stórmarkaðirnir bjóða upp á innan við 15.000 vörunúmer á hverjum tíma.“ Magnafsláttur fyrir fyrirtæki „Fyrirtæki fá magnafslátt eftir því hversu mörg eða hve verðmæt bréf eru keypt og nemur afslátturinn allt frá 8% upp í 22%,“ segir Guðmundur. „Ef keypt eru til dæmis 120 eintök af 20.000 króna gjafabréfum fæst hvert bréf á 13.548 kr., auk virðis- aukaskatts.“ Þjóna fólki um land allt „Mörg fyrirtæki eru með starf- semi víða um land og þá vandast valið á jólagjöf oft enn meira,“ segir Guð- mundur. „Þar koma gjafa- bréf frá Heim- kaup.is líka sterk inn, því Heim- kaup.is þjónar öllu landinu og allar pantanir yfir 8.900 kr. eru sendar frítt hvert á land sem er.“ Langur gildistími „Gjafabréfin gilda frá aðfangadegi og í fimm ár. Þau gilda að sjálf- sögðu líka af öllu og alltaf – líka á útsölum og öðrum til- boðsdögum,“ segir Guð- mundur. „Það eru nefnilega margir sem bíða með jólainn- kaupin fyrir sjálfa sig þangað til janú- arút- sölurnar byrja.“ Það getur verið erfitt að gera öllum til geðs og því gefa fyrirtæki sem vilja vera ör- ugg með að hitta í mark starfs- fólki gjafabréf frá Heimkaup.is. Með gjafabréfi fær starfsfólkið að velja, en úrval- ið er hvergi meira en á Heimkaup.is. Einhvern vantar hlýja úlpu, meðan sumir væru til í bók og enn aðrir vilja gera vel við sig í mat og drykk. KYNNINGARBLAÐ 17 F Ö S T U DAG U R 1 1 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 FYRIRTÆKJAGJAFIR 1 1 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :3 9 F B 0 5 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 0 0 -7 6 0 0 2 4 0 0 -7 4 C 4 2 4 0 0 -7 3 8 8 2 4 0 0 -7 2 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 5 6 s _ 1 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.