Fréttablaðið - 11.10.2019, Page 35
Það getur verið erfitt að finna gjöf sem hentar öllum,“ segir Guðmundur
Magnason, framkvæmdastjóri
Heimkaup.is. „Einhvern vantar
hlýja úlpu, meðan sumir væru til
í bók og enn aðrir vilja gera vel
við sig í mat og drykk. Heim-
kaup.is bauð fyrirtækjum
gjafabréf til jólagjafa
í fyrsta skipti fyrir
jólin í fyrra og það
er óhætt að segja að
Gjöf sem hittir í mark
Guðmundur segir að Heimkaup.is bjóði upp á yfir 50.000 mismunandi vörur, þannig að þar geti allir fundið eitthvað við sitt hæfi. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
Fyrirtæki fá
magnafslátt eftir
því hversu mörg eða hve
verðmæt bréf eru keypt
og nemur afslátturinn
allt frá 8% upp í 22%.
Guðmundur Magnason
það hafi mælst vel fyrir – bæði
hjá fyrirtækjum og ekki síður hjá
starfsfólkinu!“
Hittir í mark hjá öllum
„Með því að gefa gjafabréf á Heim-
kaup.is hittir gjöfin klárlega í
mark, því Heimkaup.is býður
landsins mesta úrval
– punktur!“ segir
Guðmundur.
„Í hillum
vefversl-
unar-
innar
eru yfir
50.000
mismunandi
vörur þannig að þar
munu allir finna eitt-
hvað við sitt hæfi. Til
samanburðar má nefna að stærstu
íslensku stórmarkaðirnir
bjóða upp á innan við
15.000 vörunúmer á
hverjum tíma.“
Magnafsláttur
fyrir fyrirtæki
„Fyrirtæki fá
magnafslátt eftir því hversu
mörg eða hve verðmæt bréf
eru keypt og nemur
afslátturinn allt frá
8% upp í 22%,“ segir
Guðmundur. „Ef
keypt eru til dæmis
120 eintök af 20.000
króna gjafabréfum
fæst hvert bréf á
13.548 kr., auk virðis-
aukaskatts.“
Þjóna fólki um land allt
„Mörg fyrirtæki eru með starf-
semi víða um land og þá
vandast valið á jólagjöf
oft enn meira,“
segir Guð-
mundur.
„Þar
koma
gjafa-
bréf frá
Heim-
kaup.is líka
sterk inn, því Heim-
kaup.is þjónar öllu
landinu og allar pantanir
yfir 8.900 kr. eru sendar frítt
hvert á land sem er.“
Langur gildistími
„Gjafabréfin gilda frá aðfangadegi
og í fimm ár. Þau
gilda að sjálf-
sögðu líka
af öllu og
alltaf – líka á
útsölum og
öðrum til-
boðsdögum,“
segir Guð-
mundur. „Það
eru nefnilega
margir sem bíða
með jólainn-
kaupin fyrir
sjálfa sig
þangað
til
janú-
arút-
sölurnar
byrja.“
Það getur verið
erfitt að gera
öllum til geðs og
því gefa fyrirtæki
sem vilja vera ör-
ugg með að hitta
í mark starfs-
fólki gjafabréf
frá Heimkaup.is.
Með gjafabréfi
fær starfsfólkið
að velja, en úrval-
ið er hvergi meira
en á Heimkaup.is.
Einhvern vantar
hlýja úlpu, meðan
sumir væru til í bók
og enn aðrir vilja gera
vel við sig í mat og
drykk.
KYNNINGARBLAÐ 17 F Ö S T U DAG U R 1 1 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 FYRIRTÆKJAGJAFIR
1
1
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:3
9
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
0
0
-7
6
0
0
2
4
0
0
-7
4
C
4
2
4
0
0
-7
3
8
8
2
4
0
0
-7
2
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
5
6
s
_
1
0
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K