Fréttablaðið - 11.10.2019, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 11.10.2019, Blaðsíða 28
Árni Esra Einarsson er eigandi Margt smátt sem gefur út gjafakort sem hafa hitt í mark. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Við erum að selja fyrir-tækjum gjafakort þar sem starfsmenn þeirra velja sér draumagjöfina sem þá langar í eða jafnvel bráðvantar í búið,“ segir Árni Esra Einarsson, eigandi Margt smátt. Alls er úr 700 gæðavörum að velja og hægt að velja fjögur misverðmæt gjafa- og jólakort. „Á bak við hvert kort sem gefið er má velja úr hundrað mismunandi gjöfum í nokkrum vöruflokkum til að setja í jólapakkana sem sendir eru heim að dyrum starfs- mannsins,“ upplýsir Árni Esra sem hjá Margt smátt jafnvel sérhannar gjafakort og jólakort með vöru- merki og jólakveðju frá fyrirtækj- um sem velja að gleðja starfsfólk sitt með jólapakka frá Margt smátt. „Við erum með sérhannað vef- viðmót með vörumerki og kveðju frá fyrirtækinu og varan sem sést á síðunni er alltaf til á lager,“ útskýrir Árni Esra, en kostnaður við gjafa- kortið kemur ekki fram á jólakort- inu til þess sem þiggur gjöfina. „Gjafakort Margt smátt er ávísun á verðmæti – ekki peninga, og þiggjandinn getur líka valið um að upphæðin renni til góðgerðar- mála,“ segir Árni Esra. Jólagjöf sem verður notuð Hjá Margt smátt fást vandaðar og fallegar gjafir fyrir breiðan aldurs- hóp. „Allt eru það þekkt vörumerki og gaman að segja frá því að heimt- ur á gjöfum sem ánægt starfsfólk sækir með gjafakortinu sínu er að meðaltali 94 prósent. Þetta er því frábær kostur fyrir fyrirtæki sem uppskera himinlifandi starfsmenn á jólunum og ákaflega einfalt og þægilegt í alla staði,“ segir Árni Esra. Hann segir ótvíræðan kost fyrir fyrirtæki að þurfa ekki að pakka inn jólagjöfunum. „Gjafakortið einfaldar mjög alla dreifingu, sérstaklega hjá fyrir- tækjum sem eru dreifð um landið eða með útibú í útlöndum. Öll vinna við undirbúning og afhend- ingu verður létt og skemmtileg,“ segir Árni Esra. „Það að starfsmaðurinn velji sjálfur sína gjöf eykur til muna líkurnar á að gjöfin verði notuð. Því má segja að það sé sterkur umhverfisvænn punktur að gefa gjafakort Margt smátt þar sem gjöfin endar ekki ónotuð í geymslunni,“ segir Árni Esra innan um ómótstæðilegt vöruúrval sem Margt smátt býður upp á. „Við teljum okkur vera með lausn sem mannauðsdeildir fyrir- tækja hreinlega elska og einfaldar alla vinnu til muna sem fylgir því að velja og dreifa jólagjöfum til starfsmanna. Þetta eru vörur sem fást ekki í hefðbundnum verslunum og hægt er að velja af handahófi sem gerir þetta pró- gramm enn skemmtilegra fyrir starfsmanninn. Það er heildsölu- verð á vörunum þannig að ef varan kostar 5.000 krónur hjá okkur má reikna með að sambærileg vara kosti að minnsta kosti 10 þúsund krónur í verslunum.“ Nánari upplýsingar má finna á margtsmatt.is. Glæsilegar pönnur og skurðarbretti, mortél og sleifar í eldhúsið. Viðloðunarfrí stálpanna. Litrík, eldföst mót í matseldina. Vandaðar töskur fyrir öll lífsins tilefni eru góð og eiguleg jólagjöf. Allir velja þá eitthvað fallegt Við teljum okkur vera með lausn sem mannauðsdeildir fyrirtækja hreinlega elska og einfaldar alla vinnu til muna sem fylgir því að velja og dreifa jólagjöfum til starfsmanna. Gjafakort Margt smátt hefur gjör- samlega slegið í gegn. Það er skemmtileg nýj- ung á jólagjafa- markaðnum og hefur hitt fyrir- tæki og starfsfólk þess í hjartastað. 10 KYNNINGARBLAÐ 1 1 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 F Ö S T U DAG U RFYRIRTÆKJAGJAFIR n Allir finna eitthvað við sitt hæfi og velja sér sitt uppáhald í einfaldri vefverslun n Yfir 700 gæðavörur í boði n Á bak við hvert kort eru um 100 mismunandi gjafir í nokkrum vöruflokkum. n Mjög vandaðar og fallegar gjafir, m.a. þekkt vörumerki fyrir breiðan aldurshóp n Gjafakort Margt smátt er ávísun á meiri verðmæti en kostnaðinn á bak við þau n Mjög einfalt og þægilegt í alla staði, gjöfin send heim að dyrum starfsmanns 1 1 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :3 9 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 0 0 -4 9 9 0 2 4 0 0 -4 8 5 4 2 4 0 0 -4 7 1 8 2 4 0 0 -4 5 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 5 6 s _ 1 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.