Plógur - 15.01.1929, Page 26

Plógur - 15.01.1929, Page 26
26 PLÓGUR kinn. Eins og undanfarið kaupum við hæsta verði: Saltaðar kýrhúðir. Saltaðar nautshúðir. Söltuð og hert kálfskinn. Saltaðar hrosshúðir. Söltuð og hert folaldaskinn. Skinnin þarf að salta vel strax, svo þau ekki skemmist. Við greiðum skinnin strax við móttöku, en sé um sendingar utan af landi að ræða, sendum við greiðslu strax með fyrsta pósti. — Athugið að merkja skinnin vel með afsendaramerki og skrifið okkur jafnframt með hverri sendingu greini- legt heimilisfang, og nafn á næstu póst- afgreiðslu. — Svörum öllum fyrirspurnum um hæl. ísiert KristjisssiB § Co. Símar: 1317 og 1400. Símnefni: Eggert. \

x

Plógur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Plógur
https://timarit.is/publication/1402

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.