Plógur - 15.01.1929, Page 27

Plógur - 15.01.1929, Page 27
PLÓGUR 27 HLJÓMLIST Orgel — Piano — Grammófóna — Grammófónplötur — Fiðlur — Harmonikur — Nótur allskonar — ásamt öðrum músikvörunt verður hagkvæmast og best að kaupa hjá Helga HallgrímSsyni. — Lindholm orgelin taka öðrum fram að fegurð og gæðum. — Grotrian-Steinweg piano eru að allra dómi, sem þau þekkja, best. — His Master’s Voice grammófónar eru ágætir. Sömuleiðis „Pario- phone“-grammófónar sem kosta frá kr. 35.00. Orgelin kosta frá kr. 300.00. — Piano frá kr. 1200.00. Verslunin hefir frá byrjun gert sér far um að hafa á boðstólum góðar vörur, með sem lægstu verði. Eg lit svo á, að næst „lífs- nauðsynjum“ sé einhver tegund liljóðfæra það nauðsynlegasta hverju heimili. Hvort heldur það er munnharpa, harmonika, grammófónn, fiðla, orgel, piano, grammófónplötur, nótur, eða einhverjar aðrar „músikvörur“, þá komið til Helga Hallgrímssonar, Lækjargötu 4. — Einnig stórar og smáar myndir af tónsnillingum o. fl. 1. mars n.k. flytur verslunin þangað, sem áður var skóverslun- in Lárus G. Lúðvígsson. Öllum fyrirspurnum svarað um hæl. Vörur sendar gegn eftir- kröfu hvert á land sein er. Hagkvæmir greiðsluskilmálar á hljóð- færum (þar með taldir grammófónar). .... „Það sem mannsandinn hefir komist hæst, hefir hann fleytt sér á tónum“ ....

x

Plógur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Plógur
https://timarit.is/publication/1402

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.