Úti - 15.12.1942, Page 15

Úti - 15.12.1942, Page 15
«á Sandgræðslugirðing í Sauðaluksdal, reist 1929. Takið eftir hver munud rr á gróðrinum utan girð ingar og innan. ,Girðingarnar græða landið'. þor, sem Steingrímur Thorsteinsson talar um í erindinu: Trúðu á tvennt í heimi, tign, sem æðsta ber: Guð í alheims geimi, Guð í sjálfum þér.“ eru þeir megin þættir, sem hinn vitri og þjóðholli séra Björn Halldórsson vildi efla hjá æsku íslands, og honum var ljóst, að föðurlandið skorti ekkert til þess að þjóðin gæti hlotið þessi gæði. Fegurð landsins, tign og stórbrotin náttúra, sýnir æskunni og öðrum ó- spiltum mannverum, að sú alheims- orka, sem hér starfar í smáu og stóru, kallar mennina til samstarfs við sig, að framþróun lífsins. Læri æskan að vinna með lífrænni náttúru, þá rætist spám: ,,Sú kemur tíð, að sárin foldar gróa, sveitirnar fyllast, akrar hylja móa, bvauð veitir sonum, móðurmoldin frjóa menningin vex í lundi nýrra skóga.“ H. H. 12. des. 1942. Gunnl. Kristmundsson. ÚTI 13

x

Úti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.