Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Blaðsíða 6

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Blaðsíða 6
Innfæddir kristniboðsstarfsmenn með fjölskyldum sínum f Uganda. minni, var hún fyrsta manneskjan, er kom til mín og bað um skírn. Dað hrærði sannarlega hjarta mitt, að heyra pessa konu, er hafði verið í fjötrum hjátrúar og töfra, játa trú sina á Jesúm. Hún virðist alls ekki bera neinn efa í brjósti. Hún hefir fastráðið að yfirgefa alt og fylgja Drotni. Oft hefir einhver sérstök ætt á hendi stjórn- ina í pessum leyndardómsfélögum. Dannig var pað og í pessu tilfelli. Dessi kona hafði verið stjórnandi í mörg ár. Á undan henni hafði móðir hennar haft pessa stöðu, og par áður amma hennar. Hún átti öll pau tæki, er purfti til pessarar listar — meðul og áhöld, er verið hafði eign ættarinnar á annað hundr- að ár. Hún talaði við oss um pessa hluti og sagðist vilja losa sig við pá. Hún spurði mig, hvort ég mundi geta farið með pá með mér, og svo fór hún heim til sín til pess að taka petta dót saman. Ég bjóst við pví að hún kæmi bráðlega aftur aðeins með dálítinn bögg- ul, en eftir stundarkorn kom maður til mín og bað mig að koma með sér heim til kon- unnar. Er ég kom inn sá ég hvar stór baggi lá á gólfinu í einu herberginu — fullkomin byrði fyrir burðarmann. Dað var pessi baggi, sem hún vildi gefa mér. Allir porpsbúar voru hræddir við pessa hluti og porðu ekki að koma nálægt peim, pví að peir höfðu heyrt, að hún ætlaði að losa sig við pá. Kennari frá oss varð svo að bera pá út, og enginn af hinum innlendu porði að hjálpa honum. Er konan var búin að geía alt petta, sagði hún: „Nú er ég tilbúin að stíga niður í vatnið og Bls, 4 láta skírast. Dótt ég sé gömul, er ég pó gíöð í Jesú og hamingjusöm, og mig langar að byrja nýtt líf með Frelsara mínum“. Dað gleður oss, að fagnaðarerindi Jesú Krists hefir ekki mist kraft sinn og er megn- ugt að gjöra úr gamalli galdrakonu sanntrúað Guðs barn. Slíka sigra vinnur boðskapurinn á hinu mikla meginiandi Afríku á vorutn dög- um. Samskonar og átt hefir sér stað í Sierra Leona, hefir og átt sér stað á mörgum öðr- um kristniboðssvæðum, pað hefir bara ekki verið sagt frá helmingnum af pví. Látum oss biðja Guð að leiða kristniboða vora og aðra starísmenn til peirra, sem prá ljósið, svo að peir geti leitt pá út úr myrkrinu og til full- komins skilnings á hinum dýrmæta boðskap vorra tíma. Kristinn Afríkumaður. G. A. Ellingsworth, ikódemus Kwigema er aðstoðarmaður við Ikizu-kristniboðs lækningastofuna. Hann er mikill alvörumaður og leysir mikið starf af hendi, jafnvel frá evrópisku sjónarmiði séð. Á hverjum degi er hann hefir lokið störfum sínum I lækningastofunni, sést hann leggja af stað með öxi og sög, reipi eða hráar skinn- lengjur, hann ætlar að f ra að sækja við, sem hann býr svo til úr ýmsa hluti, einkum rúm- stæði. Dað er gaman að sjá hann við hefil- bekkinn, sem stendur undir svölunum. Á penna hátt vinnur hann sér inn næga peninga til pess að geta látið konu og börnum líða vel og miðlað örlátlega hinum purfandi. Hann á stóra matjurtagarða, pangað sækir hann fæðu handa hinni stóru fjölskyldu sinni og hinum mörgu gestum og purfamönnum, er hann gef- ur að eta. Degar sjúklingarnir hópast saman við lækningastofuna til pess að fá hjálp par, talar Nikodemus fyrst til peirra nokkur orð um Jesúm, að pví búnu byrjar hann að lina pjáningar peirra. Áður en hann gengur til starfa sinna í byrjun vikunnar, sér maður hann fyrir sólar- uppkomu vera að hringja klukkunum til pess að kalla fólkið saman til morgunguðspjónustu

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.