Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Blaðsíða 12

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Blaðsíða 12
Til vinstri: Lækningasfofan við Oitwe kristniboðsstöð 1 Ruanda, Mið-Atríku.H.u.b. 250 persónur koma þangað daglega til að fá læknishjálp. 90 af hverjum hundrað inntæddra hafa Ifúð- sjúkdóma, er líkjast krabbameini Til hægri: E. R. Andersen, Uganda, gefur Idælingar á einni af kristniboðsíerðum sinum. ur staddur 5200 undan manni liggur pá Tíbet-hásléttan, er nær því sem næst 1600 km. til vesturs. Hæð alls pessa svæðis er að meðaltali 4300 m. Dr. J. N. Andrews stendur í beinu sam- bandi við meira en fjórða hlutan af íbúum Tíbets og getur tálmunarlaust ferðast porp úr porpi og veitt landsbúum læknishjálp og fræðslu um Drottin peirra og Frelsara. Dagsverk í Gitwe. D. E. Delhove. að er mánudagsmorgun — hinn mikli lækn- ingadagur vor. Áður en dagur rennur, kemur fólk langt og skamt að til pess að fá dælt inn í sig lyfjum við likprá, kynsjúkdóm- um o. fl. Með pví að við höfum tekið próf við læknaskóla ríkisins, getum við látið sjúkl- inga fá lyf eftir pví sem pörf gjörist. Yfir tvö hundruð manns bíður eftir pví að fá pessa sérstöku læknishjálp, sem kemur til vegar kraftaverkum. Þetta fólk vill heldur koma til vor en annara. Dað er sannfæring vor, að hin mikla aðsókn og lækning vor í lækningastarfinu sé pví að pakka, að vér kunngjörum fólkinu Quðs orð um leið og vér veitum pví líkamlega hjálp, og biðjum hinn mikla læknir, að taka pessar sjúku manneskjur að sér. Dað mundi skelfa pá, sem óvanir eru að sjá ljót sár, að sjá hvernig sumir pessara vesalinga eru útlits. Sumir hafa mist limi og nokkuð af andlitinu, og af peim er svo viðbjóðsleg lykt, að við verðum að troða upp í nefið. Mjög oft tekst að græða sár sjúklinganna á tiltölulega stutt- Bls. io um tíma og margir fá fullkominn bata. Orð- rómurinn um Gitwe hefir borist víða, par er griðastaður fyrir pá, er pjást af sjúkdómum. Lækningastofa vor í Uganda. V. E. Toppenberg. ótt sumir hyggi, að Uganda sé ekki svo mjög purfandi kristniboðssvæði, pá er pó mikið eftir óunnið par. Næstum öll pjóðin pjáist af kynsjúkdómum. Barnadauði er parna ákaflega mikill, fjöldi barnanna deyr strax og pau fæðast, mörg peirra, er upp komast, verða örkumlamenn alla æfi. í Nchwanga, kristniboðsstöð vorri í Mubondi héraðinu, framkvæmir E. R. Andersen mikið starf með pví að hjálpa hinum mörgu púsund- um, er sjúkdómar pjá. Margir sjúklingar koma langar leiðir til kristniboðsstöðvar vorrar. Viljið pér ekki hjálpa oss til að koma á fót lækningastofum í öðrum héruðum, sem eru álíka purfandi og petta hérað? * * * „Ekki purfa heilbrigðir læknis við, heldur peir sem sjúkir eru.“ Matt. 9, 12.

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.