Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Blaðsíða 10

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Blaðsíða 10
Heilsuhæli og sjúkrahús í Shanghaí, Kína, þar sem Kír.verjar og Evrópumenn fá vísindalega mentun. DEIR ERU SJÚKIR Eric B. Hare. Vera má að pað sé þcim að kenna. Vera má að þeir cigi álas fyllilega skilið. Af ásettu ráði hafa peir vanrækt að hirða um opin sár og hafa verið skeitingarlausir um allan prifnað. E>eir hafa etið alls konar óholla fæðu, og jafnvel pegar ung börn peirra hafa liðið af blóð- sótt og annari magaveiki, hafa peir gefið peim gurkur eða aðra ómeltanlega fæðu, af pví að pau hafa viljað fá petta. Ég hefi vitað pess dæmi, að ungbörn hafa dáið úr hungri af pví að móðirin mjólkaði peim ekki, en á meðan var villinauta-hjörð tjóðruð á hverju kveldi rétt við húsvegginn. Mjólk var nóg til — en landsbúar höfðu ekki vanist pví að nota mjólk pessara nautgripa. Dótt peir hafi bakað sér sjúkdóma sína og annað böl sjálfir, ætti löngun vor til að hjálpa peim að vera engu minni. Dað er vegna ástandsins meðal pessa fólks sem pörfin er svo mikil fyrir kristniboðs-lækn- ingastofnanir. Dað er vegna pess að mennirnir eru sjúkir sem vér sendum lækna vora út í heiðingjalöndin. „Ekki purfa heilbrigðir læknis við“, og hann, sem kom til að leita að hinu týnda, býð- ur oss að hjálpa hinum sjúku. Hér á Birma er starfsemi vor í átta aðaldeildum. Vér höf- um 1 læknir, 6 útlærðar hjúkr- unarkonur, 9 aðstoðarlækna, er á tveimur síðustu árum veittu 2172 sjúklingum lækn- ishjálp. Fyrir gjafir yðar á liðnum tíma eruð pér orðnir pátttak- endur í pessu kærleiks-verki. En pörfin fyrir samstarf yðar verður æ meiri pví að ávalt eru rnargir sjúkir og purfandi. „Dví að peir lögðu allir af næktum sínum, en hún lagði af skorti sínum, alla björg sína,“ Mark. 12, 44. Lækningastofan, Range Road 33, Shanghai, reist fyrir fátæka sjúklinga í þessari borg, sem hofir þrjár milj. íbúa, * * * d!s. 8

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.