Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Blaðsíða 18

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1931, Blaðsíða 18
Flokkur Campa-Indíána frá Peru við Perenefljótið. Allar á þessari mynd nema barnið eru mæður. Það á sér alment stað meðal þessara Indíána, að þeir drepi börn sín. Margar þeirra hafa tekið algjörðri breytingu. LÍTILMOTLEQUR KYNFLOKKUR GÖFGAÐUR M. E. Kern. Ef til vill finst ekkert betra dæmi um hin göfandi áhrif kristindómsfræðslunnar á einn þjóðflokk en dæmi Indíánanna I Bolivi og Peru, þar sem vér hófum kristniboðsstarf- semi fyrir tuttugu árum. Biskup Meþódistanna í Suð- ur-Ameríku sagði einu sinni, að Aðventistarnir væru þeir einu menn, sem hefði lánast að kenna Indíánunum hrein- læti. Á fyrstu tímum starf- semi vorrar hafði séra Stahl bekkjarkenslu í persónulegu hreinlæti, þar sem hann sýndi Indiánum hvernig þeir ættu að nota sápu og þvo hendur, andlit og líkama. Nú er þess konar fræðsla og þessar venj- ur almennar og alþektar með- al þeirra, sem hafa aðhylst kristniboðið. Sérhver Indíáni, sem er Aðventisti, hefir skuld- bundið sig til að iðka persónu- legt hreinlæti og hreinlæti á heimilinu, til að hætta þeim viðbjóðslega vana að tyggja Bls. 16 Fleiri af Indíánunum á Andernes fjallgarði læra að lesa. Þessi um- ferðasali reynir að vekja áhuga konu einnar, sem vinnur í vefstól sínum. kokain og neyta alkohols. Deir hafa hætt drykkjusvalh sínu og eru orðnir nytsamir og atorkusamir borgarar. Alþýðufræðsluna höfum vér annast. Vér höf- um stofnað kennaraskóla þar sem vér ment- um Indíánska kennara. Al- þýðuskólarnir, sem eru und- ir stjórn þessara vel ment- uðu kennara, eru miðdeplar kraftar til bóta á heilbrigðis- þjóðfélags- vitsmuna- og and- lega sviði þjóðarinnar. Peir gjöra hvern einstakan að betri borgara með því að auka möguleika hans til að fram- kvæma eitthvað í mannfélag- inu, og með því að þroska sterka siðferðislega og and- lega eiginleika, sem verða að vera grundvöllur sérhvers mannfélags í góðri skipun. Sönnun fyrir þessari ment- un, er leiðir fram betri borg- ara, gafst fyrir fáum árum, er uppreist brauzt út gegn stjórn- inni meðal Indíánanna. Her-

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.