Skessuhorn - 01.07.2015, Síða 37
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 2015 37
Dekk til sölu
Terra Trac Her-
cules 265/70R17
mx5 og 17
tommu felgur.
Úr Toyota Hilux.
Upplýsingar í
síma 861-7521, Siggi.
Esterrel Top Volume
Mjög vel með
farið fellihýsi.
Upplýsingar í
tölvupósti henr@
torg.is.
Raðhús til leigu á Akranesi
Raðhús til leigu á Akranesi frá og
með 1. ágúst. Um er að ræða raðhús
með 5 svefnherbergjum. Leigutími
er 1 ár til að byrja með. Mánaðaleiga
190 þúsund. Nánari upplýsingar í
radhustilleigu@gmail.com.
Óska eftir íbúð
Óska eftir íbúð á Hvanneyri eða Bor-
ganesi sem leyfir gæludýr. Sem væri
laus frá miðjum ágúst. Er með einn
sætan geldan kött og eina kanínu.
Harpa, 894-1011.
Íbúð óskast
Óska eftir 3 herbergja íbúð til leigu
á Akranesi sem fyrst. Upplýsingar í
ragnarsdottir123@gmail.com.
Óska eftir 3-4 herbergja íbúð
Einstæð móðir með þrjú börn óskar
eftir 3-4 herbergja íbúð til langtíma
leigu á Akranesi. Helst á efri Ska-
ganum. Er reyklaus og reglusöm.
liljasaevars@gmail.com.
Óska eftir húsnæði til leigu
Mæðgin óska eftir húsnæði í Bor-
garnesi, 3ja herbergja eða stærra.
Vantar húsnæði frá 1. ágúst n.k. Helst
langtímaleiga en skoða allt. drifath@
gmail.com.
Íbúð óskast á Hvanneyri
Ungt par með 7 mánaða barn óskar
eftir íbúð til leigu á Hvanneyri eða
í nágreni, þarf að leyfa gæludýr. S.
846-1303 eða 848-3091.
Reiðhjól
Óska eftir að kaupa 3 notuð reiðhjól
u.þ.b. 26“ með 18/21 gírum í þokka-
legu standi. Gunnidabb@gmail.com.
Öryggismyndavélar
Erum að taka inn wifi myndavélar
sem eru með innbyggðum hita og
rakaskynjara, býður upp á að bæta
við þráðlausum skynjurum-frábært í
bústaðinn! Leidni@leidni.is.
Bækur til sölu
Sígildar skemmtisögur frá sögusafni
heimilanna. 25 bækur, þ.á.m er systir
Angela. Nánari upplýsingar í síma
434-1513.
Rakstrarvél til sölu
Upplýsingar hjá í síma 861-3878,
Þröstur.
Antik fataskápur
Til sölu glæsilegur antik fataskápur í
mjög góðu standi 108 sm. á breidd,
197 sm. á hæð og 61 sm. dýpt.
Akranes – Miðvikudagur 1. júlí
Nanna Rögnvaldar matgæðingur
býður upp á sýnishorn af írskum
réttum og kynnir írska matargerð.
Þjóðsögur, spjall og tónlist. Að-
gangseyrir kr. 2.000. Takmarkaður
miðafjöldi, miðapantanir í síma
865-8974 eða á kalmanlistafélag@
gmail.com. Viðburðurinn hefst kl.
20 og er unninn í samstarfi Kalmans
listafélags, Safnasvæðisins á Akra-
nesi og Garðakaffis.
Akranes – Fimmtudagur 2. júlí
Írskir dagar, bæjarhátíð Akurnesinga,
verður haldin helgina 2.-5. júlí 2015.
Hallgrímur Ólafsson er verkefnastjóri
Írskra daga og hægt er að hafa sam-
band við hann með tölvupósti eða í
síma 433-1000. Nánari upplýsingar
má einnig finna á facebook síðu
Írskra daga.
Stykkishólmur –
Fimmtudagur 2. júlí
Skarkali tríó mun í sumar gefa út
sína fyrstu plötu. Að því tilefni verð-
ur efnt til tónleika í Stykkishólms-
kirkju kl. 20. Á tónleikunum verða
að sjálfsögðu öll lög plötunnar flutt.
Platan inniheldur níu frumsamin
lög eftir píanóleikarann Inga Bjarna
Skúlason þar sem fjölbreytnin er
höfð í fyrirrúmi. Fágaður bassaleikur
Valdimars og kraftmikill trommu-
leikur Óskars setja tónlistina á hærra
plan! Að flutningi loknum gefst
tónleikagestum kostur á að kaupa
plötuna á sérstöku tónleikaverði.
Grundarfjörður –
Fimmtudagur 2. júlí
Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari
er á tónleikaferð um landið í tilefni
útgáfu fyrstu sólóplötu sinnar og
með honum í för er Draumabandið
hans. Þeir munu leika á Kaffi Emil
fimmtudaginn 2. júlí og hefjast tón-
leikarnir kl. 20.30
Snæfellsbær –
Fimmtudagur 2. júlí
Hinn eini sanni Pétur Jóhann
Sigfússon ætlar að skella sér í Rif
með sýninguna sína „Pétur Jóhann
óheflaður“ fimmtudagskvöldið 2. júlí
kl. 21. Miðaverð er 2.900 kr. í forsölu
og 3.900 kr. við hurð. 16 ára aldurs-
takmark er á sýninguna. Húsið opnar
kl 20:00. Skynsamlegt er að mæta
snemma til að ná góðum sætum.
Stykkishólmur –
Fimmtudagur 2. júlí
Hljómsveitin Mandólín leggur land
undir fót og leikur taktfasta og
seiðandi tangótónlist í Sjávarpakk-
húsinu í Stykkishólmi kl. 21. Á dag-
skránni verða tangólög víða að úr
heiminum, sum samin á suðurhveli
jarðar en önnur hér heima á Íslandi.
Sem oftar verður sungið á alls konar
tungumálum og gleðin við völd.
Snæfellsbær –
Föstudagur 3. júlí
Ólafsvíkurvaka helgina 3.-5. júlí.
Fjölbreytta dagskrá má finna á
Facebook síðu viðburðarins, Ólafs-
víkurvaka Bæjarhátíð.
Grundarfjörður –
Laugardagur 4. júlí
Opinn tími í 5Rytma dansi með
Sigurborgu Kr. Hannesdóttur kl. 11.
Dansinn er frábær leið til að auka
orku, losa um spennu og njóta
augnabliksins. Verð kr. 2.000. Allir
velkomnir. Sjá vefslóð: www.dans-
fyrirlifid.is.
Akranes –
Laugardagur 4. júlí
Matur og menning á Akratorgi í
sumar. Alla laugardaga frá 20. júní
til 15. ágúst milli klukkan 13 – 17
verður Akratorg og Suðurgata 57
iðandi af mat og menningu. Einnig
verður sérstakt þema á hverjum
markaði fyrir sig þannig að öllum
stendur til boða að taka þátt.
4. júlí - Írskir dagar. Aðilar sem áhuga
hafa á að taka þátt í markaðnum
með mat, menningu, handverki
eða öðru eru vinsamlega beðnir um
að senda póst á netfangið: hledis.
sveinsdottir@akranes.is. Einnig er
hægt að hafa samband í gegnum
facebook.
Snæfellsnes –
Laugardagur 4. júlí
Djúpalónssandur – Dritvík, Sjórinn
gaf og sjórinn tók, kl. 15-17. Gestir
hitta landverði við bílastæðið á
Djúpalónssandi.
Snæfellsnes – Sunnudagur 5. júlí
Barna og fjölskylduskemmtun á
Arnastapa kl. 11-12. Landverðir taka
á móti börnum við Arnarbæ á Arnar-
stapa.
Snæfellsnes – Sunnudagur 5. júlí
Hólavogur – Tröllakirkja í Dritvík
– Djúpalónssandur kl. 13-16. Hist
verður við vegamót Útnesvegar og
vegar að Hólavogi.
Snæfellsnes – Sunnudagur 5. júlí
Svalþúfa – Lóndrangar Lífið í bjarg-
inu kl. 15-16. Gestir hitta landverði á
bílastæðinu við Svalþúfu.
Snæfellsnes - Sunnudagur 5. júlí
Gönguferð um Hólavog-Djúpalóns-
sand. Hist verður við vegamót
Útnesvegar og vegar að Hólavogi
kl. 13.
Snæfellsbær – Sunnudagur 5. júlí
Hist verður við vegamót Útnesvegar
og vegar að Hólavogi. Rölt verður
eftir gamalli vermannaleið frá Hóla-
vogi um Dritvík á Djúpalónssand.
Farið verður í Tröllakirkju sem aðeins
er fært á stórstraumsfjöru. Einnig
verður sagt frá konum sem stund-
uðu sjóinn í Dritvík til jafns á við
karla á árabátaöld. Lengd göngu 3-4
klukkustundi og lagt verður af stað
kl. 13. Leiðsögumaður, Sæmundur
Kristjánsson.
Snæfellsbær – Mánudagur 6. júlí
Selaskoðun á Búðum. Hist verður við
Búðakirkju. Gamlar minjar útgerðar
við Frambúðir verða skoðaðar og
gengið vestur í Selavík þar sem oft
má sjá seli. Ganga í misgreiðfæru
landi og nauðsynlegt að vera
vel skóaður. Lengd ferðar er 2-3
klukkustundir og lagt verður af stað
kl. 14. Leiðsögumaður er Sæmundur
Kristjánsson.
Snæfellsbær – 7. júlí
Víkingar fá Framara í heimsókn í 10.
umferð 1. deildar karla. Leikurinn
hefst kl. 19:15 á Ólafsvíkurvelli.
Á döfinni
Markaðstorg Vesturlands
ÓSKAST KEYPT
TIL SÖLU
BÍLAR / VAGNAR / KERRUR
ÖRYGGISKERFI/MYNDAVÉLAR
LEIGUMARKAÐUR
Nýfæddir Vestlendingar
22. júní. Stúlka. Þyngd 3.510 gr.
Lengd 52 sm. Foreldrar: Inga
Lóa Karvelsdóttir og Örn Ingi
Kristinsson, Akranesi. Ljósmóðir:
Soffía G Þórðardóttir.
22. júní. Drengur. Þyngd 4.630
gr. Lengd 54 sm. Foreldrar: Hulda
Þorsteinsdóttir og Sævar Birkir
Ólafsson, Borgarnesi. Ljósmóðir:
Anna Björnsdóttir.
Getir þú barn þá
birtist það hér,
þ.e.a.s. barnið!
www.skessuhorn.is
25. júní. Stúlka. Þyngd 3.330 gr.
Lengd 52 sm. Foreldrar: Fríða
Ásgeirsdóttir og Jón Gunnar
Stefánsson, Reykjavík. Ljósmóðir:
Jóhanna Ólafsdóttir.
25. júní. Drengur. Þyngd 3.635
gr. Lengd 51 sm. Foreldrar: Lidia
Agata Ryng og Adam Jan Drózdz,
Borgarnesi. Ljósmóðir: Helga R
Höskuldsdóttir.
26. júní. Drengur. Þyngd 3.690 gr.
Lengd 50 sm. Foreldrar: Kamila
Skawinska og Krzysztof Walus,
Akranesi. Ljósmóðir: Soffía G
Þórðardóttir.
Skápurinn er með slá. Hægt er að
taka hann í sundur. Skápurinn var
gerður í kring um 1910. Verð 55.000
kr. Upplýsingar í síma: 696-2334.
Mjög fallegur antik skenkur
Mjög fallegur antik skenkur til sölu,
sómir sér vel við borðstofuborðið.
Verð 70.000 kr. Upplýsingar í síma:
696-2334.
Rafmagnspottar
Til sölu 3 rafmagnspottar. Potturinn
selst á 250 þúsund. Upplýsingar í
síma 695-7045.
Á dögunum var skipt um járn á þaki
hússins að Ólafsbraut 19 í Ólafsvík
en kominn var tími á viðhald. Mik-
ið var um útköll vegna þaksins í vet-
ur þegar plötur voru að losna af þak-
inu. Fjölbreytt starfsemi er í húsinu.
Á neðri hæðinni eru til húsa skrifstofa
Verkalýðsfélags Snæfellinga, Grill-
ið og Brauðgerð Ólafsvíkur. Á efri
hæð hússins er hluti af starfsemi Hót-
els Ólafsvíkur en þar var einu sinni til
húsa Hótel Nes eins og sjá má koma
undan flagnaðri málningu á gafli húss-
ins. þa
Skipt um járn á þaki Ólafsbrautar 19