Skessuhorn


Skessuhorn - 26.08.2015, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 26.08.2015, Blaðsíða 3
2015 Hvalfjarðardagar SK ES SU H O R N 2 01 5 Föstudagur 28. ágúst Kl. 11.00 – 17.00: Hernámssetrið að Hlöðum. 2 fyrir 1 inn á safnið og glaðningur fyrir börn. Kafhúsið opið. Kl. 12.00: Ljósmyndakeppni hefst. Þema: Umhver og náttúra í Hvalfjarðarsveit. Vegleg verðlaun í boði. Sjá nánar á www.hvalfjardardagar.is Kl. 17.00: Hlaðir. Framsaga frá Safnahúsi Borgarfjarðar. Guðrún Jónsdóttir og Þóra Elfa Björnsson fjalla um sýninguna Gleym þeim ei og segja frá Helgu Pétursdóttur frá Draghálsi, móður m.a. Halldóru B. Björnsson og Sveinbjörns Beinteinssonar. Aðgangur ókeypis. Kafsala á staðnum. Kl. 18.00 – 21.00: Sveitagrill í Fannahlíð. Ungmenna- og íþróttafélag Hvalfjarðarsveitar stendur fyrir leikjum, grilli og trúbadorastemningu. Allir velkomnir með sitt á grillið. Laugardagur 29. ágúst Kl. 09.00: Hvalfjarðarhlaup. Þrjár vegalengdir: 5 km, 7 km og 14 km. Mæting við sundlaugina að Hlöðum. Verðlaun fyrir fyrsta sæti karla og kvenna í þremur aldursokkum. Þátttökugjald 2.500 kr. og skráning á www.hlaup.is Kl. 10.00 – 18.00: Sundlaugin að Hlöðum. Frítt í sund. Kl. 10.30: Bjarteyjarsandur. Morgunstund með dýrum þar sem fjölskyldum er boðið að taka þátt í morgunverkum. Kynning á dýrateikningum listakonunnar Juliu Rigby. Kl. 11.00: Helgusund í samstar við Sjóbaðsfélag Akraness. Synt er frá Geirshólma og í land í Helguvík. Þátttökugjald er 2.000 kr. og skráning á hvalfjardardagar@hvalfjardarsveit.is ATH: Takmarkaður fjöldi. Kl. 11.00 – 18.00: Handverkssýning. Sýning og sala á verkum Skraddaralúsa, bútasaumsfélags kvenna í Hvalfjarðarsveit, í Stjórnsýsluhúsinu að Innrimel 3. Kl. 12.00: Ferstikluskáli. Ókeypis pylsur og ís fyrir alla á meðan birgðir endast! Kl. 12.00 – 17.00: Þórisstaðir. Stóri sveitamarkaðurinn, fótboltagolf og dráttarvélasýning. Á milli kl. 14 – 16 mun partýljón írskra daga, Marinó Rafn, halda uppi stuðinu með spili og söng. Kl. 12.30: Fjölskyldujóga. Sigríður Lára Haraldsdóttir jógakennari býður í fjölskyldujógatíma á Þórisstöðum. Mæting hjá Kaf Koti. Kl. 12.30: Súputónleikar að Bjarteyjarsandi. María Jónsdóttir söngkona og Óskar Magnússon gítarleikari ytja ástarljóð ýmissa tónskálda. Framreidd verður ljúffeng uppskerusúpa ásamt heimabökuðu brauði. Kl. 13.00 – 17.00: Bugavirkjun að Eystri-Leirárgörðum. Magnús Hannesson, einn af eigendum lítillar vatnsasvirkjunar, býður upp á opið hús og sýnir virkjunina. Kl. 14.00: Álfholtsskógur. Ljóðalestur frá Meðgönguljóðum. Höfundar lesa úr verkum sínum. Mæting við félagsheimilið Fannahlíð og gengið að Fuglaþúfu. Kl. 14.00 – 16.00: Hestbak. Hestamannafélagið Dreyri býður börnum á hestbak á Þórisstöðum. Kl. 14.00 – 18.00: Kökuhlaðborð á Laxárbakka. Kl. 21.00: Þórisstaðir. Pub quiz og trúbador í Kaf Koti. Aðgangur ókeypis. Veitingasalan opin. Sunnudagur 30. ágúst Kl. 10.00 – 18.00: Sundlaugin að Hlöðum. Frítt í sund. Kl. 11.00 – 17.00: Hernámssetrið að Hlöðum. 2 fyrir 1 inn á safnið og glaðningur fyrir börn. Kafhúsið opið. Kl. 11.00: Jóga í Álfholtsskógi. Sigríður Lára Haraldsdóttir jógakennari býður í útijóga. Mæting hjá skógræktarhúsinu (Furuhlíð). Æskilegt er að koma með teppi og púða. Kl. 13.00: „Glöggt er gests augað“ í Stjórnsýsluhúsinu. Kynning á verkum nemenda Landbúnaðarháskóla Íslands í landslagsgreiningu þar sem viðfangsefnið var Hvalfjarðarsveit. Verkin verða til sýnis til kl. 16.00. Kl. 13.00: Gönguferð að fossinum Glym. Lagt af stað frá Stóra-Botnshliði og tekur gangan um 2,5-3 tíma. Æskilegur útbúnaður eru góðir gönguskór. Leiðangursstjóri er Kristinn Zimsen, landeigandi í Stóra-Botni. Kl. 14.00 – 17.00: Vatnaskógur býður heim. Bátalán, hoppukastalar og gönguferð um staðinn með leiðsögn. Kafsala til styrktar byggingar á nýjum svefn- og þjónustuskála. Kl. 14.30 og 16.00 verður stuttmyndin „Áfram að markinu“ sýnd í sal Gamla skála, sem gerð var í tilefni 90 ára afmælis Vatnaskógar. Kl. 15.00 – 17.00: Kökuhlaðborð í Ferstikluskála. Kl. 16.30: Hallgrímskirkja í Saurbæ. Örlagasaga Hallgríms Péturssonar og Guðríðar Símonardóttur í utningi Steinunnar Jóhannesdóttur, rithöfundar og leikkonu. Aðgangur ókeypis. Kl. 23.00: Ljósmyndakeppni lýkur. Nánar um dagskráliði á www.hvalfjardardagar.is Hvalfjarðardagar 2015#hvalfjarðardagar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.