Skessuhorn - 26.08.2015, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 2015 25
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Stykkishólmur 2015
Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu
Dekk & smur, Nesvegi 5
Miðvikudaginn 2. september
Fimmtudaginn 3. september
Föstudaginn 4. september
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 438 – 1385
Allar stærðir ökutækja skoðaðar
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
5
Reykholtskirkja
Verið innilega velkomin í Reykholtskirkju
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
5
- L
jó
sm
. G
Ó
Messa sunnudaginn 30. ágúst,
Höfuðdaginn, kl. 14.00
ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA
BLIKKSMIÐJA
Loftræstingar – Reykrör
Klæðningar – Nýsmíði
Viðhald – Efnissala
JÁRNSMIÐJA
Gjafagrindur – Nýsmíði
Viðhald – Þjónusta
Hesthúsinnréttingar
RAFMAGNS-
VERKSTÆÐI
Nýlagnir – Viðhald
Viðgerðaþjónusta
Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is
CLARVISTA
STURTUGLER
FYRIR
VANDLÁTA
SÓLVARNARGLER
OG HANDRIÐ
M
ynd: Josefine Unterhauser
ispan@ispan.is • ispan.is
urinn flautaður af, Víkingsmönn-
um og stuðningsmönnum til mik-
illar gleði. Gríðarlegur fögnuð-
ur braust út og leikmenn sem og
stuðningsmenn föðmuðust, þvílík-
ur var fögnuðurinn.
Ejub þjálfari Víkings var að von-
um kampakátur í leikslok og brosti
út að eyrum og fagnaði ásamt sín-
um mönnum. Einn leikmaður Vík-
ings sagði við blaðamann Skessu-
horns að leik loknum að stuðn-
ingur þeirra sem lögðu undir sig
langa ferð til að hvetja liðið áfram
hefði verið eins og tólfti maðurinn
í liðinu. „Við erum þakklátir fyrir
þennan gífurlega stuðning sem við
fáum.“
Fagnað eins
og þjóðhetjum
Stuðningsmönnum Víkingsliðs-
ins var mjög létt að leik loknum
og mátti jafnvel sjá tár á hvarmi.
„Úff, þetta var tæpt en þetta hafð-
ist og við erum á toppnum, sjö stig
í næsta lið svo þetta lítur æðislega
vel út.“ Að leik loknum var haldið
til rútu og ekið heim á leið. Stutt
stopp var á Blönduósi til þess að
taka eldsneyti á farartækið. Svo var
stoppað í Staðarskála í góðan tíma
og fengið sér kvöldmat. Stuttu
seinna komu leikmenn Víkings
á staðinn ásamt aðstoðarmönn-
um liðsins og var þeim fagnað eins
og þjóðhetjum. Leikmenn fengu
faðmlög og voru teknir á spjall og
lá vel á leikmönnum þótt sumir
þeirra hafi haltrað út af meiðslum
sem þeir hlutu í þessum hörkuleik,
en það spillti ekki gleði þeirra þar
sem meiðslin eru ekki alvarleg.
„Við verðum búnir að ná okk-
ur góðum þegar næsti leikur fer
fram,“ sagði Alfreð Már Hjaltalín
brosmildur. Næsti leikur Víkings
fer fram í Grindarvík þriðjudaginn
1. september. Vinni Víkingur þann
leik er liðið komið í efstu deild að
ári.
Eftir dvölina í Staðarskála var
ekki til setunnar boðið og haldið
áfram heim á leið undir öruggri bíl-
stjórn Guðmundar Þorgrímssonar
sem tók að sér að aka rútunni alla
þessa leið fram og til baka. „Strák-
ar, heyrið þið nú vel,“ sagði Hákon
Þorri Hermannsson stuðnings-
maður Víkings. „Við fjölmennum
til Grindarvíkur er það ekki? Og
þú líka,“ sagði Hákon við frétta-
ritara Skessuhorns. „Þú verður að
mynda sögulegan atburð þegar við
Hrvoje Tokic skorar fyrsta mark Víkings strax á annarri mínútu.
Fagnað innilega.
Egill Jónsson í harðri baráttu.
Kristófer Eggertsson fékk óblíðar
móttökur í leiknum og hér fær hann
gott klapp á kollinn.
Emir Dokara var gríðarsterkur í vörn
Víkings og gaf að venju ekki tommu
eftir.
Kenan Turudija er öflugur leikmaður.
tryggjum okkur upp.“ Menn tóku
vel undir með Hákoni og ætla að
fjölmenna á næsta leik Víkings og
blaðamaður æltar einnig.
Gríðargóð stemning var alla
heimleiðina og þrátt fyrir ferða-
þreytu voru menn kátir og hress-
ir. Vel var tekið undir þegar stuðn-
ingsmannalag Víkings var spilað í
hljómtækjum rútunnar. Komið var
í Borgarnes um klukkan 21 og þeir
sem fóru út þar voru kvaddir með
klappi og faðmlögum á báða bóga.
„Strákar, við sjáumst á næsta leik,“
var hrópað. Óhætt er að segja að
þessi ferð hafi verið eins og góð
fjölskylduferð. Samheldnin var
með einsdæmum og Víkingslið-
ið hefur frábæra stuðningsmenn í
blíðu og stríðu. Mættu mörg önnur
lið vera stolt af því að eiga stuðn-
ingsmenn eins og Víkingsliðið hef-
ur.
af
Guðmundur Þorgrímsson spjallar við Ejub.
ÖLL ALMENN VERKTAKASTARFSEMI
Eiríkur J. Ingólfsson ehf.
S
ke
ss
uh
or
n
20
13