Skessuhorn


Skessuhorn - 02.09.2015, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 02.09.2015, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 2015 21 www.vedur.is 522 6000 Snjóathuganir á Ólafsvík Veðurstofa Íslands er opinber stofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlinda- ráðuneytið. Hjá stofnuninni starfa um 130 manns með fjölbreytta menntun og starfsreynslu sem spannar mörg fræða- svið. Auk þess starfa um 120 manns við athugana- og eftirlitsstörf víðsvegar um landið. Hlutverk stofnunarinnar er öflun, varðveisla og úrvinnsla gagna, sem og miðlun upplýsinga á helstu eðlisþáttum jarðarinnar, þ.e. lofti, vatni, jörð, snjó, jöklum og hafi. Starfsemin fer fram á fjórum sviðum: Eftirlits- og spásviði, Athugana- og tækni sviði, Úrvinnslu- og rannsóknasviði, Fjár mála- og rekstrarsviði og Skrifstofu for stjóra. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.vedur.is Gildi Veðurstofunnar eru þekking, áreiðanleiki, framsækni og samvinna. Ráðningar hjá stofnuninni munu taka mið af þessum gildum. Veðurstofa Íslands óskar eftir að ráða snjó - athugunar mann til starfa á Ólafsvík. Um er að ræða hlutastarf í tímavinnu, sem alla jafna er unnið á tímabilinu ��. október til ��. maí. Snjóathugunarmaður fylgist með snjóalögum og veðri í nágrenni við sitt byggðalag og aðstoðar við að meta yfirvofandi hættu á snjó- flóð um. Einnig sinnir snjóathugunar maður reglulegum mælingum á snjó, mælir snjó flóð sem falla og skrifar um þau skýrslur. Umsækjandi verður að þekkja vel til veður- og snjóaðstæðna á Ólafsvík. Hann verður að geta gert snjóathuganir til fjalla, jafnvel við erfiðar aðstæður, og starfað undir miklu álagi þegar hættuástand skapast. Nýr starfsmaður mun fá þjálfun í öryggisatriðum sem tengjast starfinu og mati á snjóflóðahættu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í byrjun október. Laun taka mið af kjarasamningum ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veita Harpa Grímsdóttir, fagstjóri ofanflóðavár (harpa@vedur.is) og Borgar Ævar Axelsson, mannauðsstjóri (borgar@vedur.is) í síma ��� ����. Umsóknarfrestur er til og með �. september nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á www.starfatorg.is. Kennsla er nú hafin af fullum krafti Við getum bætt við nemendum á blásturhljóðfæri og í söng. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 9 til 13. Síminn er 433-1900. S K E S S U H O R N 2 01 5 Tónlistarskólinn á Akranesi Tónlistarskólinn á Akranesi Dalbraut 1 - 433-1900 Um 20 sjósundgarpar úr Reykjavík og frá Akranesi voru mættir til að synda Helgusund úr Geirshólma í land en sundinu var frestað vegna veðurs. Hrönn Eggertsdóttir listmálari og Bára Jósefsdóttir. Kanelsnúðar, flatkökur og alls konar marmelaði. Djúpsteiktar rækju, svínasneiðar á teini og núðlur runnu út. Konurnar í Bút asaumsfélaginu Skraddaralúsum stóðu fyrir sýningunni á Innrimel. Myndlistin var víða á markaðnum á Þórisstöðum. Í ráðhúsinu á Innrimel var vegleg sýning á bútasaumi og hannyrðum. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Stærðir 38-58 Nýjar haustvörur

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.