Fréttablaðið - 07.11.2019, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 07.11.2019, Blaðsíða 54
Þetta fólk á sitt líf og sínar tilfinningar Fyrsti þáttur þriðju seríu af Með Loga verður frumsýndur í Sjón- varpi Símans í kvöld. Í þáttunum ræðir Logi af dýpt við þjóðþekkta einstaklinga sem deila oft sögum sem ekki hafa heyrst opinberlega. SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is Alltaf nóg til af humri hjá Norðanfiski... STÓRUM HUMRI!! Norðanfiskur ehf. sérhæfir sig í framleiðslu á úrvals sjávarfangi til veitinga- og stóreldhúsa. Einnig má finna vörur Norðanfisks í neytendapakkningum í verslunum Bónus um land allt. Hafið samband á nordanfiskur@nordanfiskur.is eða í síma 430 1700 Gæði og glæsileiki endalaust úrval af hágæða flísumFlísabúðin Stórhöfða 21 | s: 545 5500 | flis.is Gæði og glæs ileiki endalaust úrval af hágæ ða flísum Finndu okkur á facebook Varmadælur & loftkæling Verð frá aðeins kr. 145.000 m.vsk Midea KMB-E09 Max 3,4 kW 2,65 kW við -7° úti og 20° inni hita (COP 2,85) f. íbúð ca 40m2. • Kyndir húsið á veturna og kælir á sumrin • Fyrir norðlægar slóðir • Fjarstýring fylgir • Virkar niður í -30°C Uppsetningaaðilar og umboðsmenn um allt land Wifi búnaður fylgir með öllum varmadælum meðan birgðir endast Umhverfisvænn kælimiðill Járn & Gler ehf. • Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin 104 Reykjavík • S. 58 58 900 • www.jarngler.is Bjóðum upp á sjálfvirkan hurðaopnunarbúnað, hurðir og gluggakerfi ásamt uppsetningu og viðhaldi á búnaði. Áratuga reynsla. Í kvöld hefur þriðja serían af þáttunum Með Loga göngu sína í Sjónvarpi símans, en þeir eru í opinni dagskrá. Næstu fimm fimmtudaga fær Logi til sín góða gesti en gestur hans í kvöld er Ásdís Halla Bragadóttir. „Það eru sex þættir í heildina í seríunni og þeir eru skemmti- lega ólíkir. Við byrjum á Ásdísi, það er alveg meiri háttar þáttur og á ábyggilega eftir að vekja mikla athygli. Hennar líf er bara svo áhuga- vert. Þegar maður sér hana fyrst þá ber hún ekki með sér að hafa upp- lifað þennan rússíbana sem líf hennar hefur verið. Svo er hún líka svo einlæg,“ segir Logi. Gamall draumur Loga rættist svo þegar hann fékk loks að taka fót- boltakappann Eið Smára Guðjohn- sen í ítarlegt viðtal. „Hann er fótboltahetjan mín, mér fannst æðislegt að fá að gera það. Í því viðtali koma ýmsir hlutir fram sem maður gerði sér ekki grein fyrir um atvinnumannalífið.“ Logi segir marga af viðmælendum seríunnar hafa deilt með honum og áhorfendum hlutum sem áður hafa ekki komið fram fyrir alþjóð. „Eiginlega deildu þau öll með mér sögum sem þau hafa ekki sagt áður opinberlega. Mér fannst mjög merkilegt að heyra þær og ég held að áhorfendum muni finnast það líka. Þetta er allt fólk sem hefur sinnt sínum störfum fyrir framan alþjóð og maður hefur sett þau í ákveðinn kassa, en svo á þetta fólk sitt líf og sínar tilfinningar. Þau hugsa um VIÐMÆLENDUR LOGA 7. nóvember Ásdís Halla Bragadóttir 14. nóvember Eiður Smári Guðjohnsen 21. nóvember Jón Gnarr 28. nóvember Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir 5. desember Helgi Seljan ÞETTA ER ALLT FÓLK SEM HEFUR SINNT SÍNUM STÖRFUM FYRIR FRAM- AN ALÞJÓÐ OG MAÐUR HEFUR SETT ÞAU Í ÁKVEÐINN KASSA, EN SVO Á ÞETTA FÓLK SITT LÍF OG SÍNAR TILFINNINGAR. Þættirnir eru sýndir vikulega í Sjónvarpi Símans klukkan 20.10. MYND/AXEL SIGURÐARSON og upplifa bara alls konar hluti sem maður gerir sér ekki grein fyrir,“ segir Logi. Það stendur ekki á svörum þegar Logi er inntur eftir áhugaverðu atviki við gerð þáttanna. „Það var fyrsti þátturinn sem við tókum upp þar sem ég talaði við Ólaf Ragnar Grímsson. Það var alveg magnað. Þarna opnar hann sig í fyrsta skipti um forsetatíðina sína. Þá vissum við ekki þannig séð hvað við vorum að fara út í. Svo sat hann bara með okkur þarna, forseti til tuttugu ára, og sagði okkur allt mögulegt sem aldrei hafði komið áður fram. Sem er í sjálfu sér alveg ótrúlegt.“ Hann segir mörg af viðtölunum engu síður eftirminnileg. „Það myndast ákveðin nánd þegar þú situr með einhverjum í klukkutíma. Það er eins og það sé enginn þarna nema ég og við- mælandinn þótt það sé auðvitað fullt af tökuliði á staðnum. Þetta er svo skemmtilegt. Svo er þetta allt öðruvísi en það sem ég hef verið að gera áður. Þegar maður er að stjórna spjallþætti, þá hefur maður gestinn í stólnum í kannski 8-10 mínútur. Maður er alltaf að reyna að halda þræði, viðtalinu gangandi og fara með viðmælandann á einhvern stað sem þú vilt að hann fari á. Svo auð- vitað líka að fíflast og halda þessu skemmtilegu. Þarna eru allt aðrar reglur, lengri tími og það myndast miklu meiri dýpt og nánd. Fólk opnar sig með hluti sem það gerir alls ekki dagsdaglega.“ steingerdur@frettabladid.is 7 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R42 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 7 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :0 2 F B 0 5 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 2 B -D 6 7 0 2 4 2 B -D 5 3 4 2 4 2 B -D 3 F 8 2 4 2 B -D 2 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 5 6 s _ 6 _ 1 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.