Fréttablaðið - 07.11.2019, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 07.11.2019, Blaðsíða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —2 6 0 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 7 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 Ert þú einmana ? Einmanaleiki hefur áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu en félagsleg tengsl hafa mikil áhrif á hamingju og vellíðan. Samfélagið þarf að vera vakandi fyrir því að skapa tækifæri fyrir fólk til að hitt- ast og mynda tengsl. Aukahlutapakki fylgir- Dráttarbeisli - Hiti í stýri - Fjarlægðatengdur hraðastillir- Hiti í framrúðu - Bakkmyndavél - Rafmagnsopnun á afturhlera og fleira. Tilboðsverð 4.990.000 kr. Škoda Karoq 4x4 Ambition / 1.6 TDI / Sjálfskiptur V er ð m ið as t vi ð ge ng i 2 8. o kt ób er 2 01 9. HEKLA · www.hekla.is/skodasalur 9% fullorðinna f inna oft eða mjög oft fyrir einmanaleika. 21% úr hópnum 18-34 ára finnur oft eða mjög oft fyrir einmana- leika. 4% úr hópnum 65 ára og eldri f inna oft eða mjög oft fyrir einmanaleika. 69% fullorðinna f inna sjaldan eða aldrei fyrir einmanaleika. MENNING Sinfóníuhljómsveit Ísland er á leið í tónleikaferð til Þýskalands og Austurríkis með hljómsveitar- stjóra sínum, Daníel Bjarnasyni, og Víkingi Heiðari Ólafssyni píanó- leikara. Á efnisskrá verða meðal annars verk eftir Önnu Þorvalds- dóttur og píanókonsert eftir Daníel. „Þetta er í fyrsta sinn sem hljóm- sveitin fer í ferðalag með íslenskan hljómsveitarstjóra og heims- frægan íslenskan einleikara og hefur íslenska tónlist á efnisskrá. Það segir nokkuð mikið um stöðu íslenskrar samtímatónlistar, sem hefur fengið mikla athygli undan- farið,“ segir Daníel. – kb / sjá síðu 34 Íslensk tónlist í Þýskalandi ➛12 VIÐSKIPTI Þingmenn Sjálfstæðis- f lokksins stefna að því að leggja fram frumvarp í næstu viku til innleiðingar skattalegra hvata til hlutabréfakaupa fyrir almenning. Þetta staðfestir Óli Björn Kárason, þingmaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar. „Íslenski hlutabréfamarkaðurinn er ekki nægileg öflugur. Það hefur verið bent á hversu stórt hlutverk lífeyrissjóðirnir leika á íslenskum hlutabréfamarkaði en ég tel að verkefnið snúist ekki um að draga úr þátttöku lífeyrissjóðanna á markaðinum heldur ef la og auka þátttöku annarra fjárfesta, og ekki síður almennings. Það er hægt að gera með því að innleiða hér að nýju skattalega hvata til hluta- bréfakaupa fyrir almenning,“ segir Óli Björn. Skattaafsláttur vegna hlutabréfa- kaupa var lagður til í Hvítbókinni um fjármálakerfið sem leið til þess að efla virkni hlutabréfamarkaðar- ins. – þfh / sjá síðu 10 Stefna á að endurvekja skattaafsláttinn GOLF Þrátt fyrir að fulltrúar Evrópu- mótaraðar kvenna í golfi hafi sýnt áhuga á að halda mót hér á landi er ólíklegt að af því geti orðið í ljósi kostnaðarins sem því myndi fylgja. Golfsamband Íslands hefur verið í óformlegum viðræðum við full- trúa mótaraðarinnar en kostnaðar- áætlun upp á tugi milljóna kemur í veg fyrir að hugmyndin komist á teikniborðið. „Því miður munu þessar við- ræður líklega alltaf stranda á pen- ingamálunum,“ segir Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, spurður út í viðræðurnar. – kpt / sjá síðu 26 Kostnaður of mikill fyrir GSÍ 0 7 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :0 2 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 2 B -C 2 B 0 2 4 2 B -C 1 7 4 2 4 2 B -C 0 3 8 2 4 2 B -B E F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 6 _ 1 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.