Fréttablaðið - 07.11.2019, Síða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —2 6 0 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 7 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9
Ert þú
einmana ?
Einmanaleiki hefur áhrif á bæði
andlega og líkamlega heilsu en
félagsleg tengsl hafa mikil áhrif á
hamingju og vellíðan. Samfélagið
þarf að vera vakandi fyrir því að
skapa tækifæri fyrir fólk til að hitt-
ast og mynda tengsl.
Aukahlutapakki fylgir- Dráttarbeisli
- Hiti í stýri
- Fjarlægðatengdur hraðastillir- Hiti í framrúðu
- Bakkmyndavél
- Rafmagnsopnun á afturhlera og fleira.
Tilboðsverð 4.990.000 kr.
Škoda Karoq 4x4
Ambition / 1.6 TDI / Sjálfskiptur
V
er
ð
m
ið
as
t
vi
ð
ge
ng
i 2
8.
o
kt
ób
er
2
01
9.
HEKLA · www.hekla.is/skodasalur
9% fullorðinna
f inna oft eða
mjög oft fyrir
einmanaleika.
21% úr hópnum
18-34 ára finnur
oft eða mjög oft
fyrir einmana-
leika.
4% úr hópnum
65 ára og eldri
f inna oft eða
mjög oft fyrir
einmanaleika.
69% fullorðinna
f inna sjaldan
eða aldrei fyrir
einmanaleika.
MENNING Sinfóníuhljómsveit Ísland
er á leið í tónleikaferð til Þýskalands
og Austurríkis með hljómsveitar-
stjóra sínum, Daníel Bjarnasyni, og
Víkingi Heiðari Ólafssyni píanó-
leikara. Á efnisskrá verða meðal
annars verk eftir Önnu Þorvalds-
dóttur og píanókonsert eftir Daníel.
„Þetta er í fyrsta sinn sem hljóm-
sveitin fer í ferðalag með íslenskan
hljómsveitarstjóra og heims-
frægan íslenskan einleikara og
hefur íslenska tónlist á efnisskrá.
Það segir nokkuð mikið um stöðu
íslenskrar samtímatónlistar, sem
hefur fengið mikla athygli undan-
farið,“ segir Daníel. – kb / sjá síðu 34
Íslensk tónlist
í Þýskalandi
➛12
VIÐSKIPTI Þingmenn Sjálfstæðis-
f lokksins stefna að því að leggja
fram frumvarp í næstu viku til
innleiðingar skattalegra hvata til
hlutabréfakaupa fyrir almenning.
Þetta staðfestir Óli Björn Kárason,
þingmaður og formaður efnahags-
og viðskiptanefndar.
„Íslenski hlutabréfamarkaðurinn
er ekki nægileg öflugur. Það hefur
verið bent á hversu stórt hlutverk
lífeyrissjóðirnir leika á íslenskum
hlutabréfamarkaði en ég tel að
verkefnið snúist ekki um að draga
úr þátttöku lífeyrissjóðanna á
markaðinum heldur ef la og auka
þátttöku annarra fjárfesta, og ekki
síður almennings. Það er hægt að
gera með því að innleiða hér að
nýju skattalega hvata til hluta-
bréfakaupa fyrir almenning,“ segir
Óli Björn.
Skattaafsláttur vegna hlutabréfa-
kaupa var lagður til í Hvítbókinni
um fjármálakerfið sem leið til þess
að efla virkni hlutabréfamarkaðar-
ins. – þfh / sjá síðu 10
Stefna á að
endurvekja
skattaafsláttinn
GOLF Þrátt fyrir að fulltrúar Evrópu-
mótaraðar kvenna í golfi hafi sýnt
áhuga á að halda mót hér á landi er
ólíklegt að af því geti orðið í ljósi
kostnaðarins sem því myndi fylgja.
Golfsamband Íslands hefur verið
í óformlegum viðræðum við full-
trúa mótaraðarinnar en kostnaðar-
áætlun upp á tugi milljóna kemur í
veg fyrir að hugmyndin komist á
teikniborðið.
„Því miður munu þessar við-
ræður líklega alltaf stranda á pen-
ingamálunum,“ segir Haukur Örn
Birgisson, forseti GSÍ, spurður út í
viðræðurnar. – kpt / sjá síðu 26
Kostnaður of
mikill fyrir GSÍ
0
7
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:0
2
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
2
B
-C
2
B
0
2
4
2
B
-C
1
7
4
2
4
2
B
-C
0
3
8
2
4
2
B
-B
E
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
5
6
s
_
6
_
1
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K