Skessuhorn - 27.07.2016, Page 3
ORKA NÁTTÚRUNNAR · Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is · on@on.is
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
7
6
4
6
2
Enn meira rafmagn
í umferð í sumar
Á Akranesi og í Borgarnesi eru hraðhleðslustöðvar í boði Orku náttúrunnar. Stöðvarnar eru nú
orðnar 13 talsins og eru m.a. einnig á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Selfossi og í Reykjanesbæ.
Straumurinn liggur svo sannarlega í vistvænni ferðamáta og ON er stolt af því að leggja sitt
af mörkum í þessu hljóðláta samgönguátaki.
ON selur hreina og endurnýjanlega íslenska orku til heimila og fyrirtækja um allt land og
nú ganga sífellt fleiri rafbílar fyrir orku náttúrunnar.
Fylltu á rafbílinn með Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar framleiðir
og selur rafmagn um allt land
og sér höfuðborgarbúum fyrir
heitu vatni. Við nýtum auðlindir
af ábyrgð til að bæta lífsgæðin
í nútíð og framtíð.