Skessuhorn - 09.11.2016, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 2016 23
Krossgáta Skessuhorns
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að leysa. Auk þess birtum við lausn
á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnar-
orð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15 á mánu-
dögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausn-
inni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessu-
horn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir
í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum innsendum lausn-
um og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni; „Pétrísk íslensk
orðabók með alfræðiívafi,“ eftir sr. Pétur Þorsteinsson.
Alls bárust 68 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku.
Lausnin var: „Strekkingur.“ Vinningshafi er: Svandís Bára Stein-
grímsdóttir, Þórólfsgötu 4, 310 Borgarnesi.
Glett-
inn
Blása
Reglur
Hellti
Elfur
Tónn
Sæl-
gæti
Nálgun
Niðar
Gæfa
Afkimi
Heimili
Styrkir
Afbragð
Tónn
Trjá-
hvirfing
Ekra
Hælir
Gagn
Öku-
menn
Gnýr
Sniðug-
ar
Fag
Kona
Níska
Askvað-
andi
Eldstó
Ikt
Ergja
Knár
Þaut
Nefna
18 8
Pers.fn
Æsir
Reim
Neyttu
Sk.st.
Tölur
12
Skín
Þófi
Pilta
4 1
Fuglar
Brík
Fræg
10
Upp-
hrópun
6 Goð
Dugleg
Sögn
Rölt
Sjór
14
Grípa
Galgopi
Spil
Æfð
Muldur
Bið
Nói
Kisan
16 Alltaf
Úfinn
Skjól
Tóm
Vafstur
Álit
Hlóðir
Par
3 Öf.röð
Úrillur
Dý
Spil
Rígur
Ras
Temja
Á fæti
Átt
Vætu
20
Lund-
erni
19 Hnykill
Sam-
þykki
Sól
Sk.st
Fólk
23 Upphr.
Elskaði
Depill
Fálm
7 Skordýr
Tölur
Átt
5
Bálreið
Form
Haka
15 Spurn
Lítið
Málmur
Úr
Heiti
21 Sletta
Heiðar-
leg
Hljóp
Hylur
13 Glás
Hlass
Samhlj.
9
Hegri
11 Uggar
Vein
Flagg
Tónn
2
Samtök
Elfur
22 Vein
Sæti
Ókunn
Elska
Veiða
Reipi
Grobb-
in
17
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20 21 22 23
Æ
V E Ð U R O F S I
L I M O F Ó L
J A S K A Ð A Á
A K T A N U G G
V S K A P A R S Æ
I L M U R S P A N A R H Í T
N A U M H J Á G R E I Ð A
D U N D K A S T Á N T A K
U S S Æ L L S V A N N I k
R Ó A M T Í F I L A U
E L L I N M A N G A A U R
R Ó L E G A Á A A U M A
V E I N S P U R N A S K U R
E F I D R P L A G G U R T
I Ð N I Ð A L M A K R A
R I S S T E T U R A F Á
A Ó T T I Ó R A G U R A R
G A L L I L Ó S Á P Á R A
S T R E K K I N G U RL
A
U
S
N
Ú
R
S
ÍÐ
A
S
T
A
B
L
A
Ð
I
Dagur Kári Pétursson og Benedikt
Erlingsson leikstjóri voru í liðinni
viku í Kaupmannahöfn í þeim til-
gangi að ganga frá samningum um
kvikmyndina Egils saga Skalla-
grímssonar. Frá þessu greindi
Benedikt á Facebook síðu sinni.
Aðalframleiðandi myndarinnar
verður fyrirtæki Benedikts, Gull-
drengurinn ehf, en handrit skrif-
ar hann sjálfur. Hér er um risastórt
verkefni að ræða sem mun teigja
anga sína um öll Norðurlönd og
England auk þess sem sögusvið-
ið hlýtur í ljósi sögunnar að verða
Borg á Mýrum. Egill er sagður
hafa verið uppi á árunum 910-990.
„Egill er slíkt fjall að það þarf tvo
Norðulandameistara í kvikmynda-
gerð til að koma honum á tjaldið,“
skrifar Benedikt á léttu nótunum
og vitnar í Egilsögu: „Nú drögum
við eik á flot...“
mm
Egilssaga
brátt á hvíta
tjaldið
Síðastliðinn þriðjudag fóru fram
tvennir tónleikar Ungir - Gamlir
í Bíóhöllinni á Akranesi. Verkefnið
er árlegt samstarfsverkefni grunn-
skólanna í bæjarfélaginu og Tón-
listarskóla Akraness. Fluttur var
fjöldi söngatriða þar sem nemend-
ur komu fram einir eða í misstór-
um hópum. Kynnir kvöldsins var
Samúel Þorsteinsson, en um und-
irspil sá húsbandið sem að stórum
hluta er skipað félögum í hinni
geisivinsælu hljómsveit Tíbrá, en
auk þess spiluðu nemendur tónlist-
arskólans og grunnskólanna undir.
Sérstakur gestur í verkefninu Ung-
ir - Gamlir að þessu sinni var söng-
konan Gréta Salóme. Kom hún
bæði fram sem söngvari, eða í bak-
raddasöng auk þess að spila undir
á fiðluna í mörgum atriðum. Gréta
Salóme gat þess á tónleikunum að
hún hefði sjaldan eða aldrei tek-
ið þátt í skemmtilgra verkefni en
þessu. Gaf hún nemendum og tón-
listarfólkinu öllu mikið hrós fyrir
frábæra frammistöðu. Var það vel
mælt því tónleikarnir tókust afar
vel og ljóst að mikið af hæfileika-
ríku ungu fólki er á Akranesi og
framtíðin því björt í þeim efnum.
mm
Ungir Gamlir í Bíóhöllinni