Skessuhorn - 10.05.2017, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 2017 27
Krossgáta Skessuhorns
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að leysa. Auk þess birtum við
lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessu-
horni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir
klukkan 15 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang
þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu-
pósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56,
300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi).
Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og fær vinnings-
hafinn bókargjöf frá Skessuhorni; „Pétrísk íslensk orðabók með
alfræðiívafi,“ eftir sr. Pétur Þorsteinsson.
Alls bárust 77 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku.
Lausnin var: „Brosandi.“ Vinningshafi er Barbara Guðbjarts-
dóttir, Miðhúsum, 510 Hólmavík.
Ras
Búseta
Sögn
Missir
Mas
Fundur
Vein
Bragða-
refinn
Upphr.
Dynur
Rann-
saka
Meiðsli
Far-
angur
Utan
Þak-
hæð
Leyfist
Raust
Samhlj.
Ílát
Kaupið
Armur
Skip
2
Rit
Minnis-
bók
Síðan
Yrkir
Vand-
ræði
Einkum
51
Fum
Jagast
Innan
Klampi
Basl
Ílát
Kring-
um
8
Sunna
Skel
Halur
Gruna
Gróður
Skall
Rangl
Tvenna
Muldur
Þáttur
Fæða
Væta
Súld
Gelt
Átt
Stillir
1 5 Sjór
Gleði-
merki
Freri
Gista
Snagi
Raka-
laust
51
Tónn
Prik
Hópur
Sver
Alda
Duft
7
Þreytir
Jötun
Otar
Sér um
Rella
Hlass
Reim
Hol
Sögn
Angrar
Kelda
Tvíhlj.
Beita
4 Ögn
50
Draup
Illæri
Flan
Ætla
Flauel
Grunar
Bar
Fákar
Tvíhlj.
Angan
Risa
Aldur-
inn
Ógn
Ekki
Reiðihlj.
Kas-
etta
Kyn
6
Erfiði
Fugl
Matur
Tölur
Reykur
Tónn
Dund
Upptök
Aðstoð
Þófi
3
Hverfill
Grjót
Spurn
1 2 3 4 5 6 7 8
K O M I Ð S U M A R
F Ó L A M A R Ó
Á K A F U R S K E
T A L A M Á S K I
F T T T T T U Ð I L M
L Á A F R E K A R T Ó U
O R F A P A R S T A K U R
T I L D U R S Ó T A L L Á
T Í A A S A S T N A F L I
I B U G T I Ö G R A R
R Ú S M A T Ö R U G G U R
I L Á R A N G U R N N A
S J A L L A U G K A N N
K Ó R G A U R G L E Ð I N
Ó S F A R Ð A Ó L U N D
R K A M E S S I N D R A R
O R N A E Y S Á T A F A
H R Ó G N N A U T N U N G
B R O S A N D I
L
A
U
S
N
Ú
R
S
ÍÐ
A
S
T
A
B
L
A
Ð
I
Síðastliðinn föstudag skrifuðu for-
svarsmenn kkd. Skallagríms undir
samninga við nokkra leikmenn um
að leika með karlaliði félagsins næsta
vetur. Undirritun samninganna fór
fram í Landnámssetrinu í Borgar-
nesi. Þeir leikmenn sem skrifuðu
undir að þessu sinni eru þeir Hjalti
Ásberg Þorleifsson, Davíð Guð-
mundsson, Bjarni Guðmann Jóns-
son, Arnar Smári Bjarnason, Guð-
bjartur Máni Gíslason, Sumarliði
Páll Sigurbergsson og Atli Aðal-
steinsson.
Leikmennirnir eru fæddir á ár-
unum 1994 til 2000 og uppaldir hjá
Skallagrími. „Það er mjög ánægjulegt
og mikilvægt að hafa þessa heima-
stráka áfram hér í Skallagrími,“ seg-
ir í tilkynningu á Facebook síðu kkd.
Skallagríms. Þá segir enn fremur
að gengið verði frá samningum við
fleiri leikmenn á næstunni.
kgk/ Ljósm. Skallagrímur.
Lokahóf Körfuknattleiksdeildar
Skallagríms var haldið um helgina.
Þar voru veittar viðurkenning-
ar þeim leikmönnum sem þóttu
skara fram úr á nýliðnu keppnis-
tímabili í Domino‘s deildum karla
og kvenna, unglingaflokki karla og
drengjaflokki.
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var
valin besti leikmaður meistaraflokks
kvenna, Jóhanna Björk Sveinsdóttir
besti varnarmaðurinn, Ragnheiður
Benónísdóttir efnilegasti leikmað-
urinn og Sólrún Sæmundsdóttir
þótti sýna mestar framfarirnar.
Í meistaraflokki karla þótti Sig-
tryggur Arnar Björnsson bestur
leikmanna, Davíð Ásgeirsson besti
varnarmaðurinn, Eyjólfur Ásberg
Halldórsson efnilegastir leikmað-
urinn og Bjarni Guðmann Jónsson
þótti sýna mestar framfarirnar.
Í unglingaflokki var Eyjólfur Ás-
berg valinn bestur, Sumarliði Páll
Sigurbergsson þótti sýna mestar
framfarir og Bjarni Guðmann var
valinn mikilvægasti leikmaðurinn.
Bjarni Guðmann var sömuleið-
is valinn mikilvægasti leikmaður
drengjaflokks, Arnar Smári Bjarna-
son var valinn besti leikmaðurinn
og Valur Hafsteinsson var viður-
kenndur fyrir mestu framfarirnar.
kgk/ Ljósm. Skallagrímur.
Heimamenn semja
við Skallagrím
F.v. Guðbjartur Máni Gíslason, Sumarliði Páll Sigurbergsson, Bjarni Guðmann
Jónsson, Hjalti Ásberg Þorleifsson, Davíð Guðmundsson, Arnar Smári Bjarnason.
Atli Aðal-
steinsson (t.v.)
og Arnar
Davíð Jónsson,
formaður
karlaráðs kkd.
Skallagríms,
við undirritun
samninga.
Skallagrímsfólk gerði upp veturinn
Þeir fengu
viðurkenningu
fyrir frammistöðu
sína í unglinga- og
drengjaflokki.
Þær þóttu skara fram úr í meistaraflokki kvenna á nýliðnu keppnistímabili.
Verðlaunahafar meistaraflokks karla.