Hlynur - 15.12.1957, Side 30

Hlynur - 15.12.1957, Side 30
Þetta fólk mætti á stofnfundi sambands samvinnustarfsmanna. í fremri röð f. v.: Óskar H. Gunnarsson, Kristín Þór, Haukur Jósefsson og Bogi Guðmundsson. Aftari röð f. v.: Markús Stefánsson, Jón Eiríksson, Gunnar Ámason, Aðalsteinn Aðalsteinsson og Jón Sigurðsson. Á myndina vantar Kjartan P. Kjartansson og Trausta Hallgrímsson. Samband samvinnustarfsmanna stofnað son, Jón Einarsson og Gunnlagur P. Kristinsson. Með stofnun þessa sambands hefir verið náð merkum áfanga af samvinnu- starfsmönnum. Vonandi á starf sam- bandsins eftir að verða hið giftudrýgsta, sem tengiliður milli hinna fjölmörgu manna og kvenna, sem vinna hjá sam- vinnufélögunum um land allt. Heilbrigð og sönn félagsstarfsemi meðal starfs- manna samvinnufélaganna getur aldrei leitt annað en gott eitt af sér fyrir samtökin í heild sinni. Það eru mörg verkefni framundan, sem taka verður fangbrögðum við, en við skulum leggja baráttuglöð út í hverja glímu, þá er sigurinn vís. HLYNUR færir hinu nýstofnaða sambandi samvinnustarfsmanna sínar beztu framtíðaróskir. Megi störf þess verða til góðs eins fyrir samvinnusam- tökin. Gangur þessa máls mun í stórum dráttum vera sá, að á s.l. sumri ritaði stjórn Starfsmannafélags SIS í Rvík. bréf til starfsmanna allra kaupfélaganna og leitaði undirtekta við hugmyndina um stofnun sambandsins. Þegar leið að hausti hafði náðst sam- band við fjögur starfsmannafélög og starfsmenn eins kaupfélags, þar sem ekki var félag starfsmanna. Þetta var SF/Kf. Borgfirðinga, SF/Kf. Suður- nesja SF/KRON og starfsfólk Kf. Kjalarnessþings. Stofnfundur var síðar ákveðinn hinn 16. október. I stjórn félags- ins eru Haukur Jósefsson, formað- ur, og meðstjórn- endur þeir Oskar H. Gunnarsson, Bogi Guðmunds- Haukur t 30 HLYNUR

x

Hlynur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.