Hlynur - 15.12.1957, Blaðsíða 19

Hlynur - 15.12.1957, Blaðsíða 19
Fyrir enda samkomusalarins var reistur 2ja metra hár búkki og þar voru flestar vatnslitamyndirnar. Hér sést nokkur hluti þeirra. Litlu myndirnar, svörtu, voru langmest eftirspurðar, allir vildu fá þær keyptar. Á fyrsta klukkutímanum seldust allar myndirnar nema þrjár. Fengu þó færri en vildu, því um hverja einustu mynd báðu ekki færri en tveir til þrír. Myndin að neðan er af Kamphorni af Stokksnesi. Hún er nú eign Gunnars Sveinssonar, kaupfélagsstjóra í Keflavík. HLYNUR 19

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.