Hlynur - 15.12.1957, Page 19

Hlynur - 15.12.1957, Page 19
Fyrir enda samkomusalarins var reistur 2ja metra hár búkki og þar voru flestar vatnslitamyndirnar. Hér sést nokkur hluti þeirra. Litlu myndirnar, svörtu, voru langmest eftirspurðar, allir vildu fá þær keyptar. Á fyrsta klukkutímanum seldust allar myndirnar nema þrjár. Fengu þó færri en vildu, því um hverja einustu mynd báðu ekki færri en tveir til þrír. Myndin að neðan er af Kamphorni af Stokksnesi. Hún er nú eign Gunnars Sveinssonar, kaupfélagsstjóra í Keflavík. HLYNUR 19

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.