Hlynur - 15.12.1957, Blaðsíða 11

Hlynur - 15.12.1957, Blaðsíða 11
lagsins og hraðfrystihússins um miðjan daginn, en um kvöldið var almennur dansleikur í samkomuhúsinu. Oddvit- inn, Friðgeir Þorsteinsson, flutti þar ræðu og ræddi um hinn merka áfanga fólksins í byggðarlaginu í framleiðslu- og atvinnumálum, sem náðst hefði við komu Kambarastar. Hér lýkur fréttabréfinu frá Stöðvar- firði, blaðið þakkar kærlega fyrir send- inguna. Utanfarar athugið Allmikið er um það, að starfsmenn samvinnufélaganna fari utan til nokk- urrar dvalar, t. d. til náms. Hefir HLYNUR því tekið það upp að senda blaðið til þeirra, sem fara utan, ef þeir æskja þess. Hefir þetta mælst vel fyrir og er mikið notað. Sérstaklega hafa námsmenn, sem dveljast ytra í lengri tíma, látið í ljós þakklæti sitt fyrir það. HLYNUR vill vekja athygli kaupenda sinna á þessu, og mun fúslega senda blaðið utan til þeirra, dveljist þeir þar um nokkurt skeið. Sumarleikir knattspyrnuliðs SkL J. Jör. ninc^ ctruit Ljósið sindrar, logans birta lýsir sal. Bjallan hringir, bjölluómur berst um dal. Reyrinn angar, rasa bý um rósarblöð. Ber á kvisti, bikar fylla börnin glöð. Hrærður mannsins hugur fyllist hjartans þrá. Leikur: Lið: Mörk: i. SF/SÍS Prentsm. Edda 2: 0 2. — Sviðsmenn Þjóðl.h. 0: 1 3. — Landsbankinn 1. 2 4. — Loftleiðir 5. 0 5. — Skíðadeild K.R. 3: 1 6. — Héðinn 0: 3 7. — Samvinnutr. 6: 1 8. — Rafha 0: 4 9. — Stálsmiðjan 13: 0 10. — Harpa 2: 1 11. — Samvinnutr. 4: 0 12. — Isafoldarpren tsm. 3: 0 Alls 39:13 Unnir 8 leikir Tapaðir 4 — Alls 12 leikir Seg mér, hví er vald og vizka að vegast á? Þorkell Skúlason. Hann er með einn af þessum nýju rafmagnsheilum. HLYNUR 11

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.