Hlynur - 15.12.1957, Page 11

Hlynur - 15.12.1957, Page 11
lagsins og hraðfrystihússins um miðjan daginn, en um kvöldið var almennur dansleikur í samkomuhúsinu. Oddvit- inn, Friðgeir Þorsteinsson, flutti þar ræðu og ræddi um hinn merka áfanga fólksins í byggðarlaginu í framleiðslu- og atvinnumálum, sem náðst hefði við komu Kambarastar. Hér lýkur fréttabréfinu frá Stöðvar- firði, blaðið þakkar kærlega fyrir send- inguna. Utanfarar athugið Allmikið er um það, að starfsmenn samvinnufélaganna fari utan til nokk- urrar dvalar, t. d. til náms. Hefir HLYNUR því tekið það upp að senda blaðið til þeirra, sem fara utan, ef þeir æskja þess. Hefir þetta mælst vel fyrir og er mikið notað. Sérstaklega hafa námsmenn, sem dveljast ytra í lengri tíma, látið í ljós þakklæti sitt fyrir það. HLYNUR vill vekja athygli kaupenda sinna á þessu, og mun fúslega senda blaðið utan til þeirra, dveljist þeir þar um nokkurt skeið. Sumarleikir knattspyrnuliðs SkL J. Jör. ninc^ ctruit Ljósið sindrar, logans birta lýsir sal. Bjallan hringir, bjölluómur berst um dal. Reyrinn angar, rasa bý um rósarblöð. Ber á kvisti, bikar fylla börnin glöð. Hrærður mannsins hugur fyllist hjartans þrá. Leikur: Lið: Mörk: i. SF/SÍS Prentsm. Edda 2: 0 2. — Sviðsmenn Þjóðl.h. 0: 1 3. — Landsbankinn 1. 2 4. — Loftleiðir 5. 0 5. — Skíðadeild K.R. 3: 1 6. — Héðinn 0: 3 7. — Samvinnutr. 6: 1 8. — Rafha 0: 4 9. — Stálsmiðjan 13: 0 10. — Harpa 2: 1 11. — Samvinnutr. 4: 0 12. — Isafoldarpren tsm. 3: 0 Alls 39:13 Unnir 8 leikir Tapaðir 4 — Alls 12 leikir Seg mér, hví er vald og vizka að vegast á? Þorkell Skúlason. Hann er með einn af þessum nýju rafmagnsheilum. HLYNUR 11

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.