Hlynur - 15.12.1957, Síða 19

Hlynur - 15.12.1957, Síða 19
Fyrir enda samkomusalarins var reistur 2ja metra hár búkki og þar voru flestar vatnslitamyndirnar. Hér sést nokkur hluti þeirra. Litlu myndirnar, svörtu, voru langmest eftirspurðar, allir vildu fá þær keyptar. Á fyrsta klukkutímanum seldust allar myndirnar nema þrjár. Fengu þó færri en vildu, því um hverja einustu mynd báðu ekki færri en tveir til þrír. Myndin að neðan er af Kamphorni af Stokksnesi. Hún er nú eign Gunnars Sveinssonar, kaupfélagsstjóra í Keflavík. HLYNUR 19

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.