Hlynur - 15.12.1962, Side 11

Hlynur - 15.12.1962, Side 11
Um félagslíf og fleira hjá KEA Frímann Spjalíab við Fríman.n Guðmundsson Þegar Frímann Guðmundsson deildarstjóri í járn-og gelrvörudeild K.E.A. var að gera jólainnkaupin fyr- ir deild sína um miðjan nóvember náði HLYNUR tali af honum litla stund. ■— Þú ert búinn að vera lengi hjá KEA, Frímann? — Já, ég byriaði 1939, svo það eru þá víst komin núna 23 ár. Ég var fyrst í nýlenduvörudeild um tíma, gerðist þá útibússtjóri í A.laska, fór aftur í nýlenduvörudeildina og síðan 1957 hef ég verið deildarstjóri í járn- og glervörudeild. — Er margt fólk sem starfar hjá þér? — Við erum venjulega f jögur tvær stúlkur og tveir karlmenn, en svo fyrir jólin eða í desember fjölgar starfsliðinu upp í tíu manns. — Þið verzlið þá með mikið af jólavarningi? — Já, þetta heiti á deildinn er eiginlega dálítið villandi því við höfum á boðstólnum mikið af alls- konar sportvörum, pappírsvörum, filmum, myndavélum og þess hátt- ar. Bjarkarlundur, skáll starfsmanna K. E.A. stendur á fögrum stað í Vagla- skógi. ViSbyggingin sem tekin var í notkun í sumar er til hægri HLYNUR 11

x

Hlynur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.