Hlynur - 15.12.1962, Síða 12

Hlynur - 15.12.1962, Síða 12
Að innan er skálinn hinn vistlegasti. Hér sjáum við hina nýju setustofu búna vönduðum húsgögnum sem kiædd eru Gefjunaráklæði og Ið- unar skinnum, sem líka prýða veggi og gólf. -— Svo við snúum okkur að fé- lagslífinu hjá ykkur KEA-mönnum á Akureyri. Hvað er helzt frá því að segja? — Félagslífið er nú heldur dauft finnst mér, en þó eru þar nokkrir góðir þættir. Bridgeklúbbur hefur starfað undanfarið og allvel að því ég má segja. Við höfum haft fasta árlega keppni við Menntaskól- ann á Akureyri, starfsmenn SÍS á Akureyri, Dalvíkinga og svo var allt- af árleg keppni við Sambandsmenn í Reykjavík en hún hefur því miður fallið niður núna undanfarin 2 eða 3 ár að því ég má segja. Það væri mjög æskilegt að þessi þáttur yrði endurvakinn á milli K.E.A. og Sam- bandsins því ég má segja að ávallt hafi vel tekist til um þessa keppni og menn verið ánægðir með hana. — Eitthvað gerið þið meira en að spila Bridge? — Jú, jú. Það er nú t. d. Bjark- alunduir, skálinn sem við eigum Vaglaskógi, og hefur verið vinsæll og vel sóttur af starfsfólkinu. A s. 1. sumri varð skálinn 30 ára og var þess minnst með því að farin var hópferð þangað, líklega um 80 manns. Tekin var í notkun í sumar stór og góð setustofa sem byggð hef- ur verið við skálann. Áður voru bar tvö herbergi og eldunarptáss á eðri hæðinni svo þetta er kærkom- viðbót sem áreiðanlega á eftir njóta vinsælda enda vel búinn úsgögum og hin vistlegasta. — Hvað geta margir dvalið þarna einu? — I Bjarkarlundi geta verið tvær ölskyldur í senn og auk þess eru svefnpláss uppi á lofti í skálanum þar sem 12 manns geta sofið. Dvai- ið er í skálanum frá því 15. júní og fram yfir miðjan ágúst, og hver fjölskylda er viku í senn. Auk þess kemur þarna alltaf fólk um helgar til þess að njóta útiverunnar og leika krokket og handbolta á túninu við Bjarkalund. — Er vel greiðfært heim að skál- anum? — Já, núna er kominn góður veg- ur alveg að skálanum, en það hefur áreiðanlega verið erfitt fyrir þá sem Framh. á bls. 31 Frá vígsluhátíðinni Gestir fá sér kaffi. 12 HLYNUR

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.