Hlynur - 15.12.1962, Page 24

Hlynur - 15.12.1962, Page 24
DEILDASTJDRAR I KRDN Sigurður Geirdal hefur tekið við deildarstjórastörfum hjá KRON á Álfhólsvegi. Sig- urður er fæddur í Grímsey 4. júlí 1939, varð Gagn- fræðingur frá Héraðsskólanum í Reykholti 1955, starfaði hjá Bóka- búð Norðra í eitt ár en hélt að því loknu í Samvinnu- skólann og útskrif SigurSur agist þaðan 19gg Var hjá Produkt- ion (kaupfélaginu) í Hamborg um tíma en starfaði síðan hjá SÍS í Austurstræti þar til hann réðist til Kaupfélags Vestur-Húnvetninga um áramótin 1959—60, sem sölu- og innkaupastjóri. Aftur hóf Sigurður störf hjá SÍS í Austurstræti sem deildarstjóri í kjötdeild, en hvarf til náms og starfa hjá H.B. í Kaup- mannahöfn um s. 1. áramót. Við forstöðu KRON á Álfhólsvegi tók svo Sigurður í september s.l. Þorsteinn Guðbergsson er nýorð- inn deildarstjóri hjá KRON í Barma hlíð. Þorsteinn er fæddur 22. sept- ember 1938 í Reykjavík. Útskrif- aðist frá Héraðs- skólanum í Reyk- holti 1954, fór svo seinna meir í Sam- vinnuskólann Bif- röst og brautskráð ist þaðan 1958. Að skólavist lokinni hvarf Þorsteinn til verzlunarstarfa hjá Verzl. O. Jóhannesson á Pat- reksfirði þar sem hann gerðist svo verzlunarstjóri þar til í sept. 1961 að hann hvarf til starfa hjá Kaup- félagi Patreksfjarðar á Patreksfirði og var þar unz hann réðzt til KRON í maí s.l., fyrst á Borgarholtsbraut en frá því í október hefur hann verið deildarstjóri í KRON, Barma- hlíð. Kvæntur er Þorsteinn Þuríði Ingi- mundardóttur frá Patreksfirði. Þorsteinn Sextugur Jóhann Bjarna- son varð sextugur 18. október. Jó- hann, er fæddur á Leiðólfsstöðum í Laxárdal, Dala- sýslu. Stundaði nám við Lýðskól- ann í Hjarðar- holti 1916—17. Kenndi við Laxár- Jóhann dalsskóla 1920—24 og aftur 1947— 48. Gerðist starfsmaður hjá Kaupfé- lagi Hvamsfjarðar í Búðardal 1925 og var þar þangað til hann hóf störf hjá SÍS 1953 sem húsvörður í Jötni. Eftir þriggja ára veru þar gerðist hann innheimtumaður hjá Iðnaðardeild og síðan starfsmaður Fjármáladeildar. Núna er Jóhann starfandi hjá Bréfaskóla SÍS. Kvænt ur er Jóhann Þuríði Skúladóttur og eiga þau 4 börn. 24 HLYNUR

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.