Hlynur - 15.10.1983, Side 6

Hlynur - 15.10.1983, Side 6
jum stjórnarmönnum væri sýnt með kjörinu. Katrín Marísdóttir færði frá- farandi og nýkjörnum formanni blómvendi með bestu þökk og góð- um framtíðaróskum. Þórir Páll Guðjónsson óskaði nýkjörinni stjórn alls hins besta. Einnig þakkaði hann Reyni Ingi- bjartssyni gott samstarf á liðnum árum. Síðan afhenti hann fráfarandi stjórn ásamt starfsmönnum LÍS og þingsins afmælisfána LÍS. Þakkaði síðan húsbónda staðarins Jóni Sig- urðssyni, skólastjóra og starfsfólki að Bifröst fyrir móttökurnar og sleit þinginu. Þessi skeyti bárust þinginu: Frá Viby í Danmörku: “Kære venner bpf (Kpa Danmark) önsker tillykke med de ti ár samt de bedste önsker for et godt ársmöde, hilsen." Ander. Frá Helsingfors í Finnlandi: ,,Vi sánder váre varmasteönskningarom lycka og framgáng til L.Í.S. 10 árs jubeleum. Báste hálsningar." Suomen K.P.A. Ry Finska avde- lingen. Olavi Björklund - Les Ahola. Hér er Þórir Páll með t lómvöndinn sinn. Nokkrir Akureyringar, Kári, Gylfi, Páll, Alda og Bjarni. Tveir góðir stinga saman nefjum. Pétur Kristjónsson og Sigurður Þórhallsson báðir fyrrv. formenn LÍS. Katrin Marisdóttir afhenti þeim Þóri Páli, fráfarandi formanni og Birgi nýkjörnum for- manni blómavönd. Hér tekur Birgir við sínum blómum. 6 HLYNUR

x

Hlynur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.