Hlynur - 15.10.1983, Page 9

Hlynur - 15.10.1983, Page 9
Ný stjórn LÍS Eins og fram kernur í frásögn af 6. landsþingi LIS hér að framan var kjörin ný stjórn í lok þingsins. Mikil mannaskipti urðu að þessu sinni °9 ein aðalbreytingin er sú að framkvæmda- stjórn er skipuð fólki frá Akureyri og nærsveit- 'Jrri- Fram að þessu hefur framkvæmdastjómin ^erið á suður- og vesturlandi en fyrir norðan er TJöldi samvinnustarfsmanna sem unnið hafa mikið starf á undanförnum árum og lagt sitt af rnörkum til starfs LÍS. Búast má við að einhverjar breytingar geti orðið á daglegu starfi LÍS við þessa flutninga, en ^ugur er í fólki að láta ekki deigan síga, og má mikið vera ef ekki færist enn aukinn þróttur í starfsemi LÍS á næstunni. Nýkjörin stjórn er þannig skipuð: Formaður: ^irgir Marinósson, Sf. verksmiðja SÍS Akureyri. Eramkvæmdastjórn: Varaformaður Gylfi Guðmarsson, Sf. KEA Akur- ®yri, gjaldkeri Guðjón Finnbogason, Sf. KS Sauðárkróki, ritari Júlíus Thorarensen, Sf. verks- m'ðja SÍS Akureyri og meðstjórnandi Kári Sig- urðsson, Sf. KÞ Húsavík. aramenn í framkvæmdastjórn: Magnús Stein- ^rsson, Sf. KEA Akureyri. Gunnar Jónsson, Sf. Húsavík, Bjarni Jónsson, Sf. verksmiðja SÍS Akureyri og Trausti J. Helgason, Sf. KS Sauðár- króki. Aðalstjórn: Gunnar Sigurjónsson, Sf. Samvinnubankans Reykjavík, ísólfur Gylfi Pálmason, Sf. Sambands- ins Reykjavík, Jón Kristjánsson, Sf. KHB Egils- stöðum, Katrín Marísdóttir, Sf. Sambandsins Reykjavík, Kristjana Sigurðardóttir, Sf. KÍ ísafirði og Matthías Pétursson, Sf. KR Hvolsvelli. Varamenn í aðalstjórn: Maríus Sigurjónsson, Sf. KSK Keflavík, Hrefna Friðgeirsdóttir, FSSA Reykjavík, Jón Pétursson, Sf. KSt Stykkishólmi, Andrés Guðmundsson, Sf. KD Þingeyri, Ólafur Arnar Kristjánsson, SOSS Reykjavík og Þor- grímur Einarsson, Sf. KASK Hornafirði. Endurskoðendur: Árni Magnússon, Sf. KEA Akureyri og Jakob Björnsson, Sf. verksmiðja SÍS Akureyri. Varaendurskoðendur: Sigurpáll Vilhjálmsson, Sf. verksmiðja SÍS Akureyri og ísak Guðmann, Sf. KEA Akureyri. Fulltrúi í stjórn Lífeyrissjóð SÍS: Geir Magnússon, Sf. Sambandsins Reykjavík. Varamaður í stjórn Lífeyrissjóð SÍS: Sigurður Þórhallsson, FSSA Reykjavík. Hlynur óskar nýrri stjórn til hamingju og hlakk- ar til samstarfsins við hana og vonar jafnframt að hún komi fjárhagnum í það horf að blaðið þurfi ekki að óttast framtíðina. Nýkjörin stjórn LÍS: Fremsta rö3 f. v.: Gunnar Sigurjónsson, Kári SigurSsson, Guðjón Finnbogason, gjaldkeri, Júlíus Thoraren- sen, ritari og Birgir Marinósson, formaður. Önnur röð: f. v.: Magnús Steinarsson, Gylfi Guðmarsson, varaformaður, Kristjana Sigurðardóttir, Matthías Pétursson, Katrín Marísdóttir og Gunnar Jónsson. Aftasta röð f. v.: Ólafur Arnar Kristjánsson, Trausti J- Helgason, Jón Kristjánsson og Bjarni Jónsson. HLYNUR 9

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.