Hlynur - 15.10.1983, Qupperneq 13

Hlynur - 15.10.1983, Qupperneq 13
skinn sem allir gestir afmælishátíð- arinnar höfðu ritað nöfn sín á. Katrín Marísdóttir kom frá Sf. t Sambandsins og afhenti ritvél. Loftur Magnússon flutti kveðjur frá deild samvinnustarfsmanna í VR °g gaf LÍS kr. 10.000,00. Þá kvaddi sér hljóðs Þórir Páll og færði Reyni Ingibjartssyni sérstakar Þakkir frá LÍS en hann hefur verið framkvæmdastjóri þess frá upphafi °g driffjöðrin í starfinu. Færðí hann honum að gjöf forláta pennahníf en gestir í afmælishófinu risu á fætur °g þökkuðu Reyni ómetanleg störf hans með langvarandi lófataki. Reynir tók síðan til máls en kvaðst aldrei þessu vant aðeins geta sagt tvö orð: “Þökk fyrir." Tryggvi Þórðarson afhenti Júlíusi Valdimarssyni bikar sem þeir verksmiðjumenn unnu í knattspyrnu- keppni Sf. SÍS og SVS. Sagði hann þá sunnanmenn hafa farið sv° sigurvissa norður yfir að þeir tóku ekki bikarinn með sér en leik- urinn endaði 7:1 fyrir SVS. Lofaði hann félögum sínum bót og betrun á næsta ári. Þórir Páll sleit síðan kvöldmáltíð- inni og voru þá borð tekin upp í skyndingu og dansinn hófst. Þar léku sænskir félagar með Bo Carl- berg í broddi fylkingar en með hon- um voru þeir Thomas Popoff, Nils Nord og Eric Holmgren. Þessi hljómsveit hefur dálítið ferðast um hér á landi síðustu vikur og komu þeir miklu stuði í manns- kapinn. Einnig gripu þeir Reynir, Júl- íus Valdimarsson og Birgir í hljóð- færin. Dansinn dunaði fram eftir nóttu og síðan undu menn sér um stund við spjall og söng. Luku allir upp einum munni um ágæti hátíðar- innar og vel hefði verði minnst tíu ára afmælis LÍS. En starfið beið að morgni og risu þá allir hressir og endurnærðir af beði og varð á eng- um séð að mikil hátíð væri að baki. Erlendur Einarsson meS „grunnvöru". Margrét og Jón eru brosleit yfir. Gróa Haraldsdóttir og Júlíus Valdimarsson tóku þessu létt en ÞuríSur Vilhjálmsdóttir starfsmaSur þingsins og Eysteinn Sig- urSsson voru ósköþ feimin. HLYNUR 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Hlynur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.