Hlynur - 15.10.1983, Qupperneq 24
★ Óbreytt verð frá 1983
* S-L ferðaveltan dreifir
greiðslum á yfir 20 mánuði
Nú fylgjum við glæsilegu sumri í hollensku
sumarhúsunum eftir og hefjum strax sölu á
sumarferðunum 1984, - og það á óbreyttu verði frá
árinu 1983.
í sumar var uppselt í allar ferdir, biðlistar
mynduðust og margir urðu frá að hverfa. Við gengum
því strax frá samningunum fyrir næsta sumar og
opnum þannig öllum fyrirhyggjusömum fjölskyldum
leið til þess að tryggja sér heppilegustu ferðina
tímanlega og hefja strax reglubundinn sparnað með
★ Eemhof-Kempervennen
stóraukið sætaframboð
* Fjölskylduferðir í algjörum
sérflokki
SL-ferðaveltunni. í henni er unnt að spara í allt að 10
mánuði og endurgreiða lán jafnhátt sparnaðinum á 12
mánuðum eftir heimkomu. Þannig má dreifa greiðslum
á yfir 20 mánuði og gera fjármögnun ferðalagsins
miklum mun auðveldari en ella.
Og enn munum við bjóða SL-kjörin. Með þeim má
festa verð ferðarinnar gagnvart gengisbreytingum og
verjast þannig öllum óvæntum hækkunum.
Þetta er okkar leið til þess að gera Hollandsævintýrið
1984 að veruleika hjá sem allra flestum fjölskyldum.
Eemhof
Sumarhúsaþorpið sem sló svo rækilega í gegn á sl.
sumri. Frábær gisting, hitabeltissundlaugin, fjölbreytt
íþrótta-, leikja- og útivistaraðstaða, veitingahús,
verslanir, bowling, diskótek, tennis, mini-golf, sjóbretti
o.fl. o.fl. o.fl. Endalaus ævintýri allrar fjölskyldunnar.
Vetrarsalan opnar
þér greiðfæra leið
Vetrarsala Samvinnuferða-Landsýnar a
hollensku sumarhúsunum er okkar aðierð til
þess að opna sem allra flestum v.ðráðanlega
og greiðfæra leið í gott sumarfn með alla
fiölskvlduna. í erfiðu einahagsastandi er
órnemnlegt að geta tryggt sér harrettu ferðina
með góðum fyrirvara og notiært ser obreyt
verð frá árinu 1983, SL-ferðaveltuna og
SL-kiörin til þess að létta á kostnaðr og dreifa
greiðslubyrðinni á sem allra lengstan tima.
Kempervennen
Nýtt þorp, byggt upp í kjölfar reynslunnar í Eemhof
og af sömu eigendum. ÖIl aðstaða er sú sama og í
Eemhof og í Kempervennen er síðan bætt um betur
og aukið enn frekar við stærð sundlaugarinnar,
veitingastaðanna og sameiginlegrar þjónustu auk þess
sem bryddað er upp á ýmsum spennandi nýjungum
fyrir börnin.
Fyrirhyggja í ferðamálum - einföld leið til
lægri kostnaðar og léttari greiðslubyrði
Nýr Hollandsbæklingur á skrifstofunni
oghjá umboðsmönnum um allt land
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
HLYNUR