Hlynur - 15.10.1983, Page 41

Hlynur - 15.10.1983, Page 41
Núverandi stjórn Sf. Kf. Dýrfirðinga. Fyrir framan sitja: Andrés Guðmundsson og Kristin Kristjánsdóttir. Fyrir aftan f. v.: Sófus Guðmundsson og Aðalsteinn Gunnarsson. Á myndina vantar Kristján Sverrisson. Starfsmannafélag Kf. Dýrfirðinga, Þingeyri. Stofnað 29. 9. 1977. Fyrsti formaður: Páll Pálsson. Núverandi stjórn: Formaður Andrés Guðmundsson, gjaldkeri Sófus Guðmundsson, ritari Kristín Kristjánsdóttir, meðstjórnendur: Aðalsteinn Gunnarsson, og Kristján Sverris- son. Fulltrúi í stjórn kaupfélagsins er Andrés Guðmundsson með málfrelsi og tillögurétti. Öryggistrúnaðarmenn eru Aðalsteinn Gunnarsson og Sigurður Jónsson. i'élagsmenn eru 34. Ekki eru allir starfsmenn félagar. Helstu vinnustaðir eru: Skrifstofa, verslun, viðhaldsdeild, járnsmíðaverkstæði, hraðfrysti- hús, beinamjölsverksmiðja. Félagið hefur aðstöðu fyrir fundi í kaffistofu hraðfrystihússins. Haldin er árshátíð. Einu sinni á vetri er farin helgarferð til Heykjavíkur. Hélagið hefur í samstarfi við kaupfélagið tekið Þátt í námskeiðum Samvinnuskólans. Einnig hefur félagsmálafulltrúi Sambandsins verið félagsmálanámskeið. Hélagið er aðili að Vestfjarðahúsi að Bifröst Sern tekið var í notkun 1976, húsið er 50m2 að stærð. Stjórnarmenn talið f. v.: Reynir Jónsson, Helga Dóra Kristjáns- dóttir og Gróa Haraldsdóttir. Starfsmannafélag Kf. Önfirðinga Flateyri Stofnað 15. 5. 1980. Fyrsti formaður: Guðbjartur Jónsson. Núverandi stjórn: Formaður Gróa Haraldsdóttir, verslun, gjaldkeri Helga Dóra Kristjánsdóttir, skrifstofu, ritari Reynir Jónsson, vöruaf- greiðslu. Félagar eru 15. Ekki eru allir starfsmenn fé- lagar. Helstu vinnustaðir eru: Skrifstofa og verslanir, kjötfrystihús, hraðfrystihús, harðfiskverkun. Haldin er árshátíð. Farin ein ferð á sumri. Félagið á aðild að Vestfjarðahúsi að Bifröst séin tekið var í notkun 1976, húsið er 50 m2 að stærð. 4 HLYNUR

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.