Hlynur - 15.10.1983, Qupperneq 42
Ekki náðist til nema tveggja stjórnarmanna til myndatöku. Á
myndinni eru f. v.: Margrét Eyjólfsdóttir og Gígja Tómasdótt-
ir.
Stjórnarmenn talið f. v.: Jón Arngrímsson, Katrín Sigurðar-
dóttir og Valdimar Þórhallsson.
Starfsmannafélag
Kf. ísfirðinga,
ísafirði.
Starfsmannafélag
Kf. Steingrímsfjarðar,
Hólmavík.
Stofnað 23. 9. 1973.
Fyrsti formaður: Gunnar Jónsson.
Núverandi stjórn: Formaður Gígja Tómasdóttir,
aðalbúð, gjaldkeri Margrét Eyjólfsdóttir,
kjötvinnsla, ritari Auður Daníelsdóttir,
skrifstofu, meðstjórnendur: Oddný Helgadóttir,
útibúi í Hnífsdal og Ólöf Guðmundsdóttir,
verslun Hlíðarvegi.
Fulltrúi í stjórn kaupfélagsins er Guðríður
Matthíasdóttir með málfrelsi og tillögurétti.
Öryggistrúnaðarmaður er Kristjana Sigurðar-
dóttir.
Félagar eru 60. Ekki eru allir starfsmenn fé-
lagar.
Helstu vinnustaðir eru: Skrifstofa, aðalbúð og
aðrar verslanir á ísafirði, útibú í Hnífsdal,
Súðavík og Suðureyri, kjötvinnsla, vöruskemma,
steiniðja og byggingarvörudeild.
Haldin er árshátíð.
Berjaferð hefur verið farin á haustin.
Félagið er aðili að Vestfjarðarhúsi að Bifröst
sem tekið var í notkun 1976, húsið er 50m2
að stærð.
Félagsmenn njóta afsláttar hjá tveim
verslunum á ísafirði og nokkrum verslunum
og fyrirtækjum í Reykjavík.
Stofnað 26. 4. 1980.
Fyrsti formaður: Jón Alfreðsson.
Núverandi stjórn: Formaður Valdimar
Þórhallsson, verslun, gjaldkeri Katrín
Sigurðardóttir, verslun, ritari Jón Arngrímsson,
frystihúsi.
Öryggistrúnaðarmaður er Katrín Sigurðardóttir.
Félagar eru 25. Ekki eru allir starfsmenn fé-
lagar.
Helstu vinnustaðir eru: Skrifstofa og verslun,
útibú Drangsnesi, hraðfrystihús á Hólmavík.
Félagið hefur aðstöðu til funda- og
félagsstarfs í fundarsal kaupfélagsins.
Félagið er aðili að Vestfjarðarhúsi að Bifröst
sem tekið var í notkun 1976, húsið er 50m2
að stærð.
42
HLYNUR