Hlynur - 15.10.1983, Side 47

Hlynur - 15.10.1983, Side 47
Núverandi stjórn: Fremst f. v. Guðný Heiðarsdóttir, varamaður °9 Guðlaug Jóhannsdóttir, varamaður. Aftari röð f.v.: Kári I. Guðmann, Jónas Hallgrímsson, Óskar Óskarsson, varamaður, Halldór Bachmann, Rafn Kjartansson og Árni Þorvaldsson. Starfsmannafélag Kf. Eyfirðinga, Akureyri. Stofnað 22. 11. 1930. Fyrsti formaður: Jakob Frímannsson. ^úverandi stjórn: Formaður Kári í. Guðmann, tölvudeild, varaformaður Rafn Kjartansson, rT1jólkursamlagi, gjaldkeri Jónas Hallgrímsson, brauðgerð, ritari Árni Þorvaldsson, hljómdeild, ^eðstjórnandi Halldór Bachmann, kjötiðnaðar- stöð. Fulltrúar í stjórn kaupfélagsins eru Gunnar ^allsson og Rögnvaldur S. Friðbjörnsson með ^álfrelsi og tillögurétti. ^ryggistrúnaðarmenn fyrir matvörudeild og Verslanir eru Helgi Sigurjónsson og Jóhannes Björnsson, fyrir skrifstofur og Vöruhús eru Hólrnfríður Guðmundsdóttir og Margrét Guð- P^undsdóttir. 1 fulltrúaráði starfsmannafélagsins eru 39 fulltrúar, kjörnir eftir vinnustöðum ár hvert. Fulltrúi í fræðslunefnd er Gunnlaugur P. Krist- insson. Pulltrúi í ritnefnd er Stefán Vilhjálmsson. ^ólagar eru 600. Allir fastir starfsmenn eru 'élagar. Helstu vinnustaðir eru: Skrifstofur, vöruhús, útibú á Dalvík, Ólafsfirði, Siglufirði, Hrísey, Grírnsey, Grenivík og Hauganesi, matvöru- ^eildir, mjólkursamlag, kjötiðnaðarstöð, erauðgerð, efnaverksmiðjan Sjöfn og 20 aðrir V|nnustaðir. Félagið hefur fundarsal í skrifstofuhúsi KEA og í Sunnuhlíð verður í vetur tekinn í notkun starfsmannasalur sem félagið hefur til um- ráða. Haldin er árshátíð í febrúar. Einnig bingó og spilakvöld, ýmis skemmtikvöld og jólatrés- skemmtun fyrir börn félagsmanna. Á sumrin er leikin knattspyrna, tekið þátt í firmakeppni og árlega keppt við sjónvarpið í knattspyrnu. Á vetrum er innanhússknattspyrna og badminton karla og kvenna. í skák er keppt við Hamragarða og Skákfélag Akureyrar. í bridge eru haldin námskeið á haustin fyrir nýliða, keppt er við Sambandið, Flugleiðir, ísal og innan héraðs. Félagið er aðili að KEA-fréttum. Félagið á tvö orlofshús að Bifröst sem tekin voru í notkun 1976, hvort hús er 50m2 að stærð. Einnig Bjarkarlundur í Vaglaskógi sem er 50 ára gamall, 90m2 að stærð og þar eru nú tvö hús í smíðum, hvort 50m2 að stærð. Kaupfélagið greiðir eina ferð á ári fyrir knattspyrnulið og fyrir bridgelið eina ferð annað hvort ár. Starfsmannafélag verksmiðja Sambandsins, Akureyri. Stofnað 23. 4. 1936. Fyrsti formaður: Jón Sigurðsson. Núverandi stjórn: Formaður Júlíus Thorarensen, ullariðn., varaformaður Helga Hilmarsdóttir, skinnaiðn., gjaldkeri Sigurður E. Einarsson, ullariðn., ritari Bjarni Jónsson, skinhaiðn., meðstjórnendur: Alda Friðriksdóttir, skrifstofa, Bára Björnsdóttir, skinnaiðn., Birgir Marinósson, skrifstofa. Fulltrúi í stjórn Sambands ísl. samvinnufélaga er Sigurpáll Vilhjálmsson með málfrelsi og tillögurétti. HLYNUR 47

x

Hlynur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.