Hlynur - 15.10.1983, Page 49

Hlynur - 15.10.1983, Page 49
Núverandi stjórn: F. v. SteingerSur Marteinsdóttir, Örn Jensson, Svava Kristjánsdóttir, Kári Sigurðsson og Lissy Hall- dórsdóttir. Starfsmannafélag Kf. Þingeyinga, Húsavík. Stofnað 1947 og starfaði til 1965. Fyrsti formaður: Þórir Friðgeirsson. Endurvakið 1. 7. 1977 og þá kjörinn formaður Gunnar Jónsson. Núverandi stjórn: Formaður Svava Kristjáns- dóttir, skrifstofu, varaformaður Örn Jensson, frystihúsi, gjaldkeri Steingerður Marteinsdóttir, skrifstofu, ritari Lissy Halldórsdóttir, skrifstofu, ^eðstjórnandi Kári Sigurðsson, útstillingar. ^ulltrúi í stjórn kaupfélagsins er Skúli Jónsson 'T'eð málfrelsi og tillögurétti. ^ryggistrúnaðarmenn eru Hrönn Káradóttir og Smári Steingrímsson. ^élagar eru 145. Ekki eru allir starfsmenn fé- 'agar. Helstu vinnustaðir eru: Skrifstofa, verslanir, utibú í Reykjahlíð og Laugum, og Gljúfrabú V|ö Laxá, mjólkursamlag, kjötiðja, brauðgerð, efnalaug, byggingarvörudeild, bifreiða og skipadeild, olíusala, véladeild, sláturhús, frystihús, útstillingar ^ðstaða fyrir fundi er í fundarsal kaupfélagsins °9 til tómstundastarfs í matsal sláturhússins. Haldin er árshátíð. Einnig spilakvöld. arnar ferðir á hverju ári. élagið hefur til afnota tvö sumarhús sem ^upfélagið gaf 1978 og eru í Bárðardal og í Oxarfirði, hvort hús er 30m2 að stærð. Núverandi stjórn: F. v. Sveinn Árnason, Kolbrún Þorsteinsdótt- ir og Kristján Ásgrímsson. Starfsmannafélag Kf. Norður-Þingeyinga, Kópaskeri. Stofnað 27. 1. 1974. Fyrsti formaður: Friðrik Jónsson. Núverandi stjórn: Formaður Sveinn Árnason, verslun Kópaskeri, gjaldkeri Kolbrún Þorsteinsdóttir, Raufarhöfn, ritari Kristján Ásgrímsson, trésmiðju Kópaskeri. Fulltrúi í stjórn kaupfélagsins er Garðar Eggertsson með málfrelsi og tillögurétti. Öryggistrúnaðarmenn eru Björn Jónsson og Steinar Kristinsson. Félagar eru 42. Flestir starfsmenn eru félag- ar. Helstu vinnustaðir eru: Á Kópaskeri: Skrifstofa og verslun, slátur- og frystihús, kjötvinnsla og sláturgerð, trésmíðaverkstæði og vélaverkstæði. Útibú í Ásbyrgi og á Raufar- höfn. Félagið hefur afnot af fundarsölum í kaupfélaginu og sláturhúsinu. Haldin er árshátíð. Flest ár er farin skemmtiferð. Félagsmenn hafa stundað blak og spilað bridge. Félagið á orlofshús að Ærlæk í Öxarfirði sem verður tilbúið til notkunar vorið 1984, húsið er 46m2 að stærð. HLYNUR 49

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.