Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 52

Hlynur - 15.10.1983, Blaðsíða 52
Ekki náSist til allra stjórnarmanna til myndatöku en þessir eru á myndinni f.v.: Ólafur Arason og Björn Ágústsson. Starfsmannafélag Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum. Stofnað 31. 1. 1974. Fyrsti formaður: Jón Kristjánsson. Núverandi stjórn: Formaður Björn Ágústsson, skrifstofu Egilsstöðum, gjaldkeri Ólafur Arason, skrifstofu Egilsstöðum, ritari Friðjón Vigfússon, skrifstofu Reyðarfirði, meðstjórnendur: Ásgeir Metúsalemsson, skrifstofu Reyðarfirði og Vilhjálmur Jónsson, útibússtjóri Seyðisfirði. Fulltrúi í stjórn kaupfélagsins er Jón Kristjánsson, Egilsstöðum með málfrelsi og til- lögurétti. Fulltrúi í Fræðslunefnd er Vilhjálmur Jónsson, Seyðisfirði. Félagsmenn eru 164. Allir fastráðnir starfsmenn eru félagar. Helstu vinnustaðir eru: Skrifstofa og verslanir á Egilsstöðum, útibú á Reyðarfirði, Seyðisfirði og Borgarfirði eystra, mjólkursamlag, trésmíðaverkstæði, frystihús og brauðgerð á Egilsstöðum, kjötvinnsla, bílaútgerð, fóðurblöndunarstöð og gistihús á Reyðarfirði, hraðfrystihús á Reyðarfirði og Borgarfirði eystra. Aðstaða er fyrir fundi í fundarsal kaupfélagsins og í söluskála á Egilsstöðum einnig í gistihúsinu á Reyðarfirði. Haldin er árshátíð. Einnig spilákvöld. Farið er í ferðalag á hverju sumri. Námskeið hafa verið haldin á vegum Samvinnuskólans í samvinnu við kaupfélagið. Orlofshús er í byggingu að Kálfshól skammt frá Egilsstöðum, þar sem félagið á land. Núverandi stjórn Sf. Kf. Fáskrúðsfirðinga f.v.: Kristmann Dan Jensson, Kjartan Reynisson varamaður og Hjörtur Krist- mundsson. Starfsmannafélag Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. Stofnað 19. 3. 1977. Fyrsti formaður: Skarphéðinn Gunnarsson. Núverandi stjórn: Formaður Kristmann Dan Jensson, gjaldkeri Hjörtur Kristmundsson, ritari Hulda Karlsdóttir. Félagar eru 70. Ekki eru allir starfsmenn fé- lagar. Helstu vinnustaðir eru: Skrifstofa, verslun, hraðfrystihús, fiskimjölsverksmiðja, vélaverk- stæði og togaraútgerð. Aðstaða er fyrir fundi í kaffistofu frystihússins. Haldin er árshátíð. Einnig spilakvöld, og bridgekvöld. Félagið hefur haldið ösku- dagssamkomur fyrir börn félagsmanna. 52 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.