Hlynur - 15.10.1983, Page 59

Hlynur - 15.10.1983, Page 59
~ Hvort viltu nú heldur fá lítinn bróður eða litla systur Óli minn? ~ Það er ekki of erfitt fyrir þig mamma mín, þá vildi ég Þelst fá rugguhest. ~ pétur minn, vertu ekki með þessum óþekktarormum. ~ Nei mamma. ~ Af hverju leikur þú ekki við góðu strákana í staðinn. ~ Þeir meiga ekki leika við mig. - En viltu þá ekki fá ávexti og súkkulaði heim með þér í vasann. - Nei takk, þeir eru báðir fullir. Pósturinn: Er mamma þín heima litli minn? Pétur: Já, já, en ef þú hringir bjöllunni heldur hún að það sé ég og opnar ekki, en ef þú skröltir í bréfalúgunni og hrópar: „Ég þarf að pissa“ þá opnar hún. - Hefur þú engan vasaklút, spurði gömul kona lítinn dreng á götunni með hor í nefninu. - Jú, jú ég má bara ekki lána hann. 1 A M U 5 S N 2 * Y H 3 S 4 K 0 x> K G r v c6 L J I s M 7 P 5 3 K ^vaða bókstafur kemur oftast fyrir á myndinni? Hver er Hvaða tala birtist hér tvisvar? Hversu oft kemur bókstafur- Þ*sta talan? Hvaða bókstafur kemur aðeins tvisvar fyrir? inn K fyrir á myndinni? HLYNUR 59

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.