Hlynur - 15.10.1983, Side 65

Hlynur - 15.10.1983, Side 65
PATREKSFJÖRÐUR I útibúi Samvinnu bankans Það var búið að loka þegar við skutumst lnn um bakdyrnar á utibúi Samvinnubank- ans á Patreksfirði. Bankinn er nýfluttur í glœsileg húsakynni og er þar í sambýli við S arnvin n u t ryggingar. ^ar hittum við kátt °g hresst starfsfólk. ^að hlýtur að vera g°tt að vita peningana Sryia í svo góðum fé- Ingsskap. Þetta er hús útibús Samvinnubankans og Samvinnutrygginga á Patreksfirði. Alltaf er jafn mikið að gera hjá Agli Össurarsyni. Og hvað haldið þið að hann sé að gera. Jú, mikið rétt, hann sér um færslu innistæðulausra tékka. Úff, og ég sem ætlaði að gúmma fyrir bensíni á bílinn. Það var ekki amalegt að koma í kaffistofuna þar sem þessar ungu og sætu stúlkur sátu. Ef við teljum frá vinstri heita þær: Anna Kristín Jakobsdóttir, Kristín Björk Bjarnadóttir og Jensína Kristjánsdóttir. HLYNUR 65

x

Hlynur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.